Fréttasafn Gula miðans

Fréttir14.03.2015

Verðin að hækka í Reykjavíkurmaraþoni eftir helgi

Verð í Reykjavíkurmaraþonið sem fram fer í ágúst i hækkar á mánudaginn næstkomandi, 16. mars. Þvi er um að gera að skrá sig sem fyrst enda hægt að spara töluverðar fjárhæðir t.d. ef skrá á heila fjölskyldu.  Á vef hlaups

Lesa meira
Fréttir11.03.2015

Intersport með risaafslætti á hópakvöldi

<p></p>

Lesa meira
Fréttir11.03.2015

xStyttu biðina eftir hlaupasumrinu: Örfá sæti laus í hálfmaraþon í New York í mars

  Að hlaupa á götum Manhattan er stórkostleg upplifun.Margir halda að hið einna sanna New York maraþon sé einasti möguleikinn til að njóta New York borgar á hlaupum. Svo er aldeilis ekki, en á hverju ári fer fram hálfmar

Lesa meira
Fréttir11.03.2015

xMeistaramót Íslands í 5 km hlaupi samfara Víðavangshlaupi ÍR

Samfara 99. Víðavangshlaupi ÍR á sumardaginn fyrsta fer fram Meistaramót Íslands í 5 km götuhlaupi. Hlaupið verður frá Ráðhúsi Reykjavíkur kl. 12, 23. apríl, en hlaupið er á stígum og gangstéttum umhverfis tjörnina.Meist

Lesa meira
Fréttir11.03.2015

xÍR-ingar gerðu víðreist í Mið-Evrópu

Hópur hlaupara úr ÍR skokk tók um helgina þátt í Sparkassen maraþoninu, svokölluðu þriggja landa maraþoni þar sem hlaupið er um Þýskaland Austurríki og Sviss. ÍR-ingar létu vel af þátttöku sinni og þótti hlaupaleiðin afa

Lesa meira
Fréttir09.03.2015

Úrslit í Vasagöngunni - 64 Íslendingar tóku þátt

Frægasta skíðagöngukeppni heims, Vasagangan fór fram í Svíþjóð í 91. skipti í gær, sunnudag. Á meðal 15 þúsund keppenda voru 64 Íslendingar sem reyndu við kílómetrana 90. Áhugi Íslendinga á Vasagöngunni er alltaf að auka

Lesa meira
Fréttir01.03.2015

Kynna athyglisverða hlaupaferð um Mt. Blanc

Farastjórar eru alvanir utanvegahlauparar, þau Elísabet Margeirsdóttir og Birgir SævarssonMundo ferðaskrifstofa stendur fyrir nýrri ferð í sumar, 8.-15. ágúst, en þá verður hringurinn í kringum Mt. Blanc hlaupinn í áföng

Lesa meira
Fréttir19.02.2015

Skíðagöngufélagið Ullur með æfingabúðir um helgina

Þátttakendur voru sannarlega heppnir með veður í fyrra.Skíðagöngufélagið Ullur stendur fyrir æfingabúðum í Bláfjöllum um helgina, 20.-22. Febrúar. Æfingabúðirnar eru ætlaðar lengra komnum, ekki síst þeim sem stefna á þát

Lesa meira
Fréttir16.02.2015

Heppnir lesendur hlaup.is verðlaunaðir fyrir að kjósa

Kolbrún með gjafabréfið góða.Fjölmargir lesendur hlaup.is tóku þátt í að velja langhlaupara ársins, verðlaun sem hlaup.is veitti fyrir skömmu.  Nafn Kolbrúnar Katarínusardóttur var dregið úr hópi 850 lesenda hlaup.is sem

Lesa meira