Fréttasafn Gula miðans

Fréttir17.12.2014

Gjafakort á hlaupanámskeið: Jólagjöf sem hlaupari býr að alla ævi

Verklegur tími í fullum gangi síðasta vor.Gjafakort á hlaupanámskeið hlaup.is er kjörin jólagjöf fyrir alla hlaupara, byrjendur sem og lengra komna. Farið er yfir helstu atriði í tengslum við hlaupaþjálfun og flest þau a

Lesa meira
Fréttir25.11.2014

Aðalfundur Félags maraþonhlaupara á fimmtudag

Aðalfundur Félags Maraþonhlaupara verður haldinn fimmtudaginn 27. nóvember kl. 20 í Síðumúla 2 Reykjavík (húsnæði Ferðaþjónustu bænda). Auk venjulegar aðalfundarstarfa mun Sævar Skaptason segja frá væntanlegum hlaupaferð

Lesa meira
Fréttir13.11.2014

World Class og Ægir 3 með innitvíþrautarseríu

<p></p>

Lesa meira
Fréttir10.11.2014

Fræðslufundur Laugaskokks og World Class; Hreyfiseðill - ávísun á hreyfingu sem meðferð

Annar fræðslufundur Laugaskokks og World Class í vetur fer fram mánudaginn 17. nóvember kl. 20 í fundarsal Lauga. Fyrirlesari er Jón Steinar Jónsson, læknir á heilsugæslunni í Garðabæ og lektor við læknadeild HÍ.Fundurin

Lesa meira
Fréttir09.11.2014

Einn besti kvenmaraþonhlaupari heims féll á lyfjaprófi

Einn besti kvenmaraþonhlaupari sögunnar Rita Jeptoo frá Kenýu, féll á lyfjaprófi sem hún gekkst undir í september síðastliðnum. Fréttir þess efnis bárust skömmu fyrir New York maraþonið sem haldið var í síðustu viku. Fré

Lesa meira
Fréttir05.11.2014

408 Íslendingar hlupu í 14 erlendum maraþonum

Íslenskir hlauparar hafa í ár sem endranær verið duglegir að hlaupa í stórum maraþonum erlendis. Hlaup.is hefur kappkostað að birta tíma Íslendinga í mörgum af maraþonunum sem okkar fólk er hvað duglegast að taka þátt í.

Lesa meira
Fréttir20.10.2014

Ágúst Kvaran lýkur 100 mílna hlaupi í Grikklandi

 Ágúst Kvaran lauk ROUT 2014, 100 mílna (164 km) fjallahlaupi með 8000 m heildarhækkun í óbyggðum Grikklands á slóðum bjarna og úlfa (!) á tímanum 34:07:11 og varð hann í 33. sæti af 120 skráðum þar sem 115 byrjuðu og 86

Lesa meira
Fréttir18.10.2014

Aðalfundur Framfara - Þriðjudaginn 11. nóvember

Aðalfundur Framfara verður haldinn þriðjudaginn 11. nóvember nk. í Ármúlaskóla kl. 20. Venjuleg aðalfundarstörf auk umræðna um framtíð Framfara og markmið félagsins. Við leitum að áhugasömum einstaklingum sem vilja koma

Lesa meira
Fréttir18.10.2014

Fræðslufundur Laugaskokks - Hámarksárangur meiðslalaus

<p></p>

Lesa meira