Fréttasafn Gula miðans

Fréttir20.06.2014

Hætt við þríþrautarkeppnina Öxi

Á vef Djúpavogs kemur eftirfarandi fram:Undirbúningshópur um þríþrautarkeppnina Öxi 2014 hefur ákveðið að hætta við keppnina í ár. Ástæðan er meðal annars sú að á keppnissvæðinu á fjallveginum milli Öxi og Fossárdals er

Lesa meira
Fréttir06.06.2014

Mikka maraþon verður ekki haldið í ár

Mikka maraþon hlaupið (minimaraþon 4,2 km og 10 km) sem haldið hefur verið undanfarin 2 ár með mikilli þátttöku fjölskyldufólks og annarra (800-1000 manns), fellur því miður niður í ár vegna óviðráðanlegra aðstæðna.Mikka

Lesa meira
Fréttir01.06.2014

Síðasti séns að skrá sig á lægri verðunum í Jökulsárhlaupið

Jökulsárhlaupið verður hlaupið þann 9. ágúst næstkomandi. Boðið er upp á þrjár vegalengdir: 32,7 km, 21,2 km og 13 km á stórkostlega fallegri hlaupaleið. Við viljum minna hlaupara sem ætla að fara í hlaupið að frá og með

Lesa meira
Fréttir28.05.2014

Newline þríþraut 3SH fer fram 1. júní

Hálfólympísk þríþraut á vegum 3SH, Newline þríþrautin 2014 fer fram fyrsta júní næstkomandi. Keppt verður í og við Ásvallalaugina í Hafnarfirði. Keppendur synda 750m, hjóla 20 km og hlaupa 5 km. Keppt verður í tveimur al

Lesa meira
Fréttir19.05.2014

Skráning í Jökulsárhlaupið hafin

Skráning í Jökulsárhlaupið 2014 er hafin. Rétt er að benda áhugasömum á að skráningargjöld hækka um 25% eftir 1. júní. Jökulsárhlaupið er eitt af vinsælli utanvegahlaupum landsins enda er hlaupið í stórkostlegri náttúru

Lesa meira
Fréttir18.05.2014

Hið alþjóðlega OMM rathlaup á Reykjanesi um næstu helgi

OMM rathlaup - Reykjanes fer fram um næstu helgi, 24.-25. maí. Hlaupið er haldið í þriðja sinn hér á landi en hlaupaserían er bresk og fer m.a. fram hér á landi, í Frakklandi og Bretlandi.Fimmtíu keppendur eru skráðir ti

Lesa meira
Fréttir14.05.2014

Friðarhlaupið hefst i Reykjavík 26. maí

Skipuleggjendur Friðarhlaupsins á Íslandi vilja hvetja hlaupara til að slást í hópinn og hlaupa með Friðarhlaupurunum þegar lagt er af stað frá Reykjavík til Mosfellsbæjar með logandi friðarkyndilinn, mánudaginn 26. maí

Lesa meira
Fréttir14.05.2014

Valshlaupinu frestað vegna framkvæmda í Öskjuhlíð

Búið er að fletta malbik af stígum í Öskjuhlíðinni.Valshlaupinu 2014 sem fyrirhugað var 16. maí næstkomandi hefur verið frestað um óákveðinn tíma þar sem búið er að fjarlægja malbikið af göngustígnum meðfram Öskjuhlíðinn

Lesa meira
Fréttir11.05.2014

10 ára hljóp hálfmaraþon á 1:37:15

Hinn 10 ára Noah Bliss setti óopinbert heimsmet 3. maí síðastliðinn þegar hann hljóp Wisconsins hálfmaraþonið á 1:37:15. Noah hafnaði í 71. sæti af 2073 keppendum auk þess að sigra með yfirburðum í flokki 19 ára og yngri

Lesa meira