Fréttasafn Gula miðans

Fréttir13.03.2014

Hlaupaþjálfari óskast fyrir Hlaupahóp Stjörnunnar

Hlaupahópur Stjörnunnar óskar eftir því að ráða þjálfara til starfa sem sér um æfingar tvisvar í viku á tímabilinu apríl til ágúst 2014! Þjálfarinn mun sjá um þjálfun þeirra sem lengra eru komnir í hlaupum sem og þjálfun

Lesa meira
Fréttir11.03.2014

Ungir frumkvöðlar með hjálpartæki hlauparans

Pakkinn samanstendur m.a. teygju, nuddbolta og ökklalóðum.Maratrix UF er nýtt fyrirtæki á vegum Ungra frumkvöðla sem sérhæfir sig í sölu á íþróttavörum. Frumkvöðlarnir ungu hjá Maratrix hafa sett saman pakka af vörum sem

Lesa meira
Fréttir10.03.2014

Friðleifur með erindi á næsta fræðslufundi Framfara

Friðleifur Friðleifsson mun halda erindi á fræðslufundi Framfara þann 19. mars næstkomandi. Fundurinn fer fram í sal Fjölbrautarskólans við Ármúla og hefst kl 20. Friðleifur mun í erindinu fjalla um reynslu sína af utanv

Lesa meira
Fréttir09.03.2014

Arndís bætti sig á danska meistaramótinu

Lesa meira
Fréttir28.02.2014

Fræðslufundur Laugaskokks og WC: Undirbúningur og keppni í utanvegahlaupum

 

Lesa meira
Fréttir15.02.2014

Dönsk ofukona á fimmtugsaldri hljóp maraþon á dag í heilt ár

Mörg okkar dreymir um að hlaupa maraþon, jafnvel þó það væri ekki nema einu sinni á ævinni. Rúmlega fertug  dönsk kraftaverkakona gerði gott betur, hún hljóp 366 maraþon á 365 dögum. Eitt maraþon á dag í heilt ár, nema s

Lesa meira
Fréttir14.02.2014

Hjóla- og göngustígar fyrir hálfan milljarð í Reykjavík í ár

Hjóla- og göngustígar verða lagðir í Reykjavík fyrir hálfan milljarð árið 2014. Þetta eru einkar góð tíðindi fyrir hjólandi og ekki síður hlaupandi og eykur þar af leiðandi öryggi allra, óháð ferðamáta. Bæði er um að nýj

Lesa meira
Fréttir13.02.2014

Af nógu að taka fyrir fulltrúa eldri kynslóðarinnar

Öldungaráð Frjálsíþróttasambands Íslands vill vekja athygli á starfsemi öldungaráðs og keppnum í  flokkum eldri iðkenda á árinu 2014. Einstaklingar verða gjaldgengir í keppni í öldungaflokkum (masters); konur við 30 ára

Lesa meira
Fréttir11.02.2014

Flesta lesendur dreymir um New York maraþonið

New York maraþonið er það maraþon sem nýtur mestrar hylli meðal lesenda hlaup.is. Í könnnun sem staðið hefur á forsíðu hlaup.is undanfarnar vikur var spurt;"Hvert er þitt draumamaraþon?" Niðurstöðurnar komu kannski ekki

Lesa meira