Fréttasafn Gula miðans

Fréttir11.02.2014

Flesta lesendur dreymir um New York maraþonið

New York maraþonið er það maraþon sem nýtur mestrar hylli meðal lesenda hlaup.is. Í könnnun sem staðið hefur á forsíðu hlaup.is undanfarnar vikur var spurt;"Hvert er þitt draumamaraþon?" Niðurstöðurnar komu kannski ekki

Lesa meira
Fréttir05.02.2014

Kári Steinn og Aníta hlauparar ársins, Þórdís Eva og Helgi efnilegust að mati Framfara

 Helgi og Þórdís Eva taka við viðurkenningum sínum. ÍR-ingarnir Kári Steinn Karlsson og Aníta Hinriksdóttir eru hlauparar ársins 2013 að mati Framfara-hollvinafélags millivegalengda- og langhlaupara. Tilkynnt var um útne

Lesa meira
Fréttir04.02.2014

Fræðslufundaröð LS og WC: Helen Ólafs ræðir æfingaaðferðir sínar og reynslu

<p></p>

Lesa meira
Fréttir03.02.2014

Hlaupanámskeið hlaup.is fer fram 10.,12. og 17. febrúar.

 Fróðleiksfúsir hlauparar á hlaupanámskeiði. Hlaup.is stendur fyrir sínu geysivinsæla hlaupanámskeiði dagana 10.,12. og 17. febrúar næstkomandi. Á námskeiðinu sem samanstendur af tveimur fyrirlestrarkvöldum og einni verk

Lesa meira
Fréttir02.02.2014

Arndís Ýr sigurvegari í 10km götuhlaup í Kaupmannahöfn

 Viðurkenning Arndísar fyrir fyrsta sætið.Arndís Ýr Hafþórsdóttir, hlaupari úr Fjölni bar sigur úr býtum í Nike Marathontest, 10 km götuhlaupi sem fram fór í Kaupmannahöfn nú um helgina. Arndís Ýr kom í mark á 36:12, sem

Lesa meira
Fréttir29.01.2014

Skíðagöngufélagið Ullur með æfingabúðir 6-9 febrúar

Skíðagöngufélagið Ullur stendur fyrir æfingabúðum í Bláfjöllum helgina 6.-9. Febrúar næstkomandi. Æfingabúðirnar eru ætlaðar öllum sem vilja bæta kunnáttu sína og tækni í skíðagöngu. Í tilkynningu segir að námskeiðið hen

Lesa meira
Fréttir29.01.2014

Niðurstöður í einkunnagjöf hlaupa árið 2013

Hlaup.is hefur nú tekið saman einkunnir sem hlauparar gáfu hlaupum ársins 2013. Að þessu sinni er hlaupunum skipt niður í tvo flokka, götuhlaup og utanvegahlaup og hæsta einkunn í hvorum flokki fyrir sig skilar titlinum

Lesa meira
Fréttir18.01.2014

Skóbúnaður í Reykjavíkurmaraþoni 2013: Færri í Asics en samt langflestir

Asics hlaupaskór voru vinsælustu skórnir á meðal hlaupara í Reykjavíkurmaraþoni síðasta ár. Niðurstöður könnunar á forsíðu hlaup.is leiddi í ljós að 40% þátttakenda hlupu í Asics skóm í síðasta Reykjavíkurmaraþoni. Það e

Lesa meira
Fréttir17.01.2014

Fræðslufundaröð Laugaskokks og World Class; Viltu kynnast skíðagöngu?

<p></p>

Lesa meira