Fréttasafn Gula miðans

Fréttir23.06.2013

Sigurvegarar í Bláskógaskokkinu

Bláskógaskokkið fór fram laugardaginn 22. júní í blíðskaparveðri. Hlaupið er frá Þingvöllum til Laugarvatns, samtals 10 mílur (16,1 km) og 5 km sem hlaupnir eru á Laugarvatni. Keppt var í tveimur flokkum þ.e. kvenna og k

Lesa meira
Fréttir20.06.2013

Örfá sæti laus í München maraþonið

Gamla konungsborgin München býður upp á frábæra möguleika til að upplifa borgarmaraþon í einni af fallegustu borgum Evrópu.Flogið verður til München þar sem gist verður á hóteli í hjarta borgarinnar í þrjár / fimm nætur.

Lesa meira
Fréttir19.06.2013

Ný útgáfa af Hlaupadagbókinni

Hlaupadagbókin hefur nú verið uppfærð í útgáfu 4 og hafa eftirfarandi liðir verið endurbættir og lagfærðir. Reynt hefur verið að taka tillit til eins margra ábendinga frá ykkur og hægt var núna, en þó nokkrar endurbætur

Lesa meira
Fréttir08.06.2013

Heilsusíðan Heilsutorg.com opnuð

Heilsuvefsíðan Heilsutorg.com var opnuð með viðeigandi hætti í World Class í Laugum miðvikudaginn 5. júní. Fríða Rún Þórðardóttir næringarfræðingur hélt stutta ræðu þar sem hún rakti söguna á bak við Heilsutorg.com, fyri

Lesa meira
Fréttir06.06.2013

Maraþon á dag, 10 daga í röð, til styrktar þörfu málefni

Nú er Ísfirðingurinn Óskar Jakobsson rúmlega hálfnaður með ferð sína hlaupandi frá Reykjavík til Ísafjarðar. Óskar ætlar að hlaupa um 45 km. á dag í 10 daga, en það samsvarar rúmu maraþoni á dag 10 daga í röð! Verkefnið

Lesa meira
Fréttir30.05.2013

Uppselt í Grafningshlaupið

Hámarksfjölda hefur nú verið náð í Grafningshlaupið, eða rétt rúmlega 100 manns. Það er því útilokað að bæta við hlaupurum í þetta hlaup.Metþátttaka er þetta árið í Grafningshlaupið og þakka hlaupahaldarar fyrir mikinn á

Lesa meira
Fréttir30.05.2013

Hlaup ársins 2012 kosið af notendum hlaup.is

Nú hafa verið birtar einkunnir fyrir öll hlaup ársins 2012 og niðurstaða liggur fyrir.Það eru Snæfellsjökulshlaupið og Mt. Esja Ultra sem deila efsta sætinu að þessu sinni í vali allra hlaupara á hlaupi ársins.Þessi hlau

Lesa meira
Fréttir30.05.2013

Viðhaldsvinna á hlaup.is í kvöld fimmtudag 30. maí

Vegna viðhaldsvinnu og uppfærslu á hlaup.is og Hlaupadagbók hlaup.is verður hlaup.is ekki aðgengilegur kl. 22:00 - 22:10 í kvöld fimmtudaginn 30. maí.Hlaupadagbókin verður ekki aðgengileg kl. 24:00 - 01:00 aðfaranótt fös

Lesa meira
Fréttir29.05.2013

Tilboð til maraþonhlaupara í Mývatnsmaraþoni

Hótel Reynihlíð býður tvær nætur á verði einnar, kr. 14.950 á mann. Innifalið: gisting í tvær nætur með morgunverði, heilsukvöldverður á föstudagskvöldinu og þriggja rétta kvöldverður á laugardagskvöldinu. Einnig er inni

Lesa meira