7 tinda hlaupið fært á nýja dagsetningu
7 tinda hlaupið, sem undanfarin ár hefur verið haldið í byrjun júní, hefur nú verið flutt til 31. ágúst 2013. Þá verður hlaupið hluti af bæjarhátíð Mosfellsbæjar sem nefnist "Í túninu heima".Nánari upplýsingar verða sett
Lesa meiraHlauparar sem luku ekki Boston 2013, fá að hlaupa Boston 2014
Umsjónaraðilar Boston maraþons hafa tilkynnt að öllum hlaupurum sem tóku þátt í Boston maraþoni 2013, en náðu ekki að klára vegna sprenginganna, verði boðið í Boston maraþon 2014. Sjá nánar myndband þar sem þetta er tilk
Lesa meiraGjaldið í Reykjavíkurmaraþon hækkar 3. maí
Föstudaginn 3. maí hækka þátttökugjöldin í Reykjavíkuramaraþon. Ef þú ert búin(n) að ákveða að hlaupa, þá borgar sig að skrá sig strax.Á vef Reykjavíkurmaraþons eru eftirfarandi upplýsingar um þátttökugjöld:Vegalengd 9.
Lesa meiraFræðslufundur Laugaskokks - Malin Ewerlof fjallar um að komast í hóp hinna bestu og að setja sér háleit markmið
<p></p>
Lesa meiraHérahlaupið fellur niður í ár
Hérahlaup Intersports og Breiðabliks fellur niður í ár. Hlaupið verður haldið að ári liðnu og þá mæta hlaupahaldarar tvíefldir til leiks.Frá Hérahlaupinu 2012
Lesa meira98. Víðavangshlaup ÍR fór fram Sumardaginn fyrsta
98. Víðavangshlaupi ÍR og Íslandsmeistaramótinu í 5 km götuhlaupi, lauk nú rétt eftir hádegið en 333 hlauparar á öllum aldri, sá elsti 86 ára, luku hlaupinu. Fyrstur í mark og jafnframt Íslandsmeistari karla var Kári Ste
Lesa meiraArndís Ýr Hafþórsdóttir, Fjölni með góðan árangur í hálfmaraþoni í Kaupmannahöfn
Arndís Ýr Hafþórsdóttir, Fjölni, hljóp á 1:22:56 klst í hálfmaraþoni í Kaupmannahöfn sunnudaginnn 21. apríl. Hún bætti fyrri árangur sinn um rúma eina og hálfa mínútu.Þetta er fimmti besti tími íslenskrar konu á vegaleng
Lesa meiraFræðslufundir Framfara - Haust og vetur 2012 - 2013
Fræðslufundir Framfara veturinn 2012-2012 verða haldnir í Íþróttamiðstöðin Laugardal við Engjaveg 3. hæð og er aðgangseyrir 1000 kr.25. október 2012: Næring hlauparaKl. 20:00 - 21:15 Salur EFríða Rún Þórðardóttir, nærin
Lesa meiraNýr skokkhópur stofnaður í Kópavogi. Kynningarfundur 17. apríl kl. 20
Kynningarfundur á nýstofnuðum hlaupahópi Breiðabliks verður 17. apríl nk. kl. 20 í Smáranum, félagsheimili Breiðabliks. Stjórnandi hópsins er Daníel Smári, hlaupari og þjálfari/leiðbeinandi.Hópurinn er opinn öllum, reynd
Lesa meira