Fréttasafn Gula miðans

Fréttir17.02.2013

Hlaupaferð í München maraþon í október

Gamla konungsborgin München býður upp á frábæra möguleika til að upplifa borgarmaraþon í einni af fallegustu borgum Evrópu. Hlaupið verður það 28. í röðinni en árið 2010 var í fyrsta skipti boðið upp á hálft maraþon og 1

Lesa meira
Fréttir10.02.2013

Fræðslufundur Laugaskokks - Jóga fyrir hlaupara og bætt hlaupageta

 

Lesa meira
Fréttir29.01.2013

Ert þú með verki í hásin? Þá gæti þetta verið eitthvað fyrir þig !

Í gangi er rannsókn á verkjum frá hásinum sem er í umsjá Stefáns H. Stefánssonar sjúkraþjálfara. Það eru ennþá 14 pláss laus í rannsóknina. Finna má upplýsingar um rannsóknina á heimasíðu sjúkraþjálfunar Íslands ... http

Lesa meira
Fréttir26.01.2013

Úrslit í vali á langhlaupara ársins 2012

Verðlaunaafhending fyrir langhlaupara ársins 2012 fór fram í laugardaginn 19. janúar. Langhlauparar ársins voru kosnir af hlaupurum og notendum hlaup.is og urðu Rannveig Oddsdóttir og Kári Steinn Karlsson fyrir valinu. Í

Lesa meira
Fréttir17.01.2013

Kosning á langhlaupara ársins 2012 framlengd

Ákveðið hefur verið að framlengja kosningu á langhlaupara ársins um tæplega eina viku. Hægt verður að kjósa þar til föstudaginn 18. janúar kl. 18.Ástæðan er sú að þau þrjú sem sem tilnefnd eru og búa úti á landi (Martha,

Lesa meira
Fréttir12.01.2013

Kosning á hlaupara ársins 2012

Valnefnd hlaup.is hefur tilnefnt 5 konur og 5 karla sem þú getur kosið um sem hlaupara ársins.Allir sem kjósa hafa möguleika á að vinna Brooks hlaupaskó. Útdráttarverðlaunin verða afhent á verðlaunaafhendingu fyrir hlaup

Lesa meira
Fréttir04.01.2013

Íslandsmeistaramót Öldunga innanhúss 2013

Lesa meira
Fréttir01.01.2013

Langhlaup á Íslandi 1973-2012 - Fyrirlestur hjá Laugaskokki 2. janúar

 

Lesa meira
Fréttir30.12.2012

37. Gamlárshlaup ÍR

Á Gamlársdag kl. 12 á hádegi fer hið árlega Gamlárshlaup ÍR fram í 37. sinn en hlaupið er fastur liður í líf margra hlaupara og hlaupahópa þar sem árið er hvatt í góðum félagsskap. Auk þess hefur sú hefð skapast að hlaup

Lesa meira