Fréttasafn Gula miðans

Fréttir04.11.2012

Hlaupið um náttúru Íslands 2013

Næsta sumar verður boðið upp á 7 daga hlaupaferð fyrir vana hlaupara. Hlaupnir verða 18 til 30 km á dag á stígum og á ótroðnum slóðum í náttúru Íslands.Ef þú ert vanur hlaupari þá er hér á ferðinni einstök hlaupaferð fyr

Lesa meira
Fréttir04.11.2012

Einar Finnur í Ironman Florida

 Einar Finnur Valdimarsson lauk fullri þríþraut laugardaginn 3. nóvember á tímanum 11:41:00. Einar var þátttakandi í Ironman Florida og var í 625 sæti af 3061 keppanda og í 70 sæti í sínum aldursflokki 45-50 ára.Hægt er

Lesa meira
Fréttir03.11.2012

Munið eftir skráningjum á námskeið Wilson Kipketer

Sjá nánari upplýsingar hér á hlaup.is. 

Lesa meira
Fréttir03.11.2012

New York maraþoni frestað

Ákveðið hefur verið að hætta við New York maraþonið í ár. Vegna slæmra aðstæðna sem ennþá eru til staðar var orðinn mikill þrýstingur á yfirvöld að hætta við maraþonið og beina frekar kröftum sínum í að hjálpa þeim sem e

Lesa meira
Fréttir29.10.2012

100 km 2013 - Upplýsingar

Frá félagi 100 km hlaupara100 KM 2013 fer fram laugardaginn 8. júní, 2013 ef lágmarksþátttaka fæst, eða 10 keppendur. Þátttökugjald er 10.000 krónur. Verði hagnaður, rennur hann til að styrkja sigurvegara til keppni erle

Lesa meira
Fréttir28.10.2012

Myndband frá Grímseyjarhlaupinu

Norðurheimskautsbaugshlaup TVG Zimsen - hlaupaævintýri í Grímsey var haldið laugardaginn 8. september síðastliðinn í fyrsta skipti. Búið er að gera myndband frá hlaupinu sem hægt er að skoða á YouTube á eftirfarandi slóð

Lesa meira
Fréttir28.10.2012

Tímar Íslendinga í Frankfurt maraþoni

Frankfurt maraþon fór fram í dag sunnudaginn 28. október. 30 Íslendingar hlupu maraþon og náðust margir mjög góðir tímar. Þorbergur Jónsson náði þriðja besta árangri Íslendings frá upphafi, en þeir Kári Steinn Karlsson o

Lesa meira
Fréttir27.10.2012

37 Íslendingar skráðir í Frankfurt maraþon

Frankfurt maraþon fer fram á morgun sunnudaginn 28. október og eru 37 Íslendingar skráðir til þátttöku. Tímar allra Íslendinganna verða birtir hér á hlaup.is en hægt er að sjá listann á vef Frankfurt maraþons.Nr.NafnSkok

Lesa meira
Fréttir25.10.2012

Stórhlauparinn Wilson Kipketer heldur námskeið í hlaupaþjálfun á Íslandi

 Stórhlauparinn Wilson Kipketer er á leiðinni til Íslands og mun halda námskeið í hlaupaþjálfun á Grand Hótel í Reykjavík 18. nóvember n.k.Wilson Kipketer er fæddur í Kenía en gerðist síðar danskur ríkisborgari og keppti

Lesa meira