Fréttasafn Gula miðans

Fréttir06.08.2012

Afmælishlaupi Atlantsolíu frestað til 12. september

Afmælishlaupi Atlantsolíu hefur verið frestað til 12. september. Allar skráningar sem komnar eru munu gilda. 

Lesa meira
Fréttir09.07.2012

Fréttir af Öxi 2012, þríþrautarkeppninni

Öxi 2012, göngu- og hlaupahelgi fjölskyldunnar, fór fram síðustu helgina í júní. Viðburðir helgarinnar tókust vonum framar en hápunkturinn var þríþrautarkeppnin sem fram fór á laugardeginum.Sjá nánari upplýsingar á vef D

Lesa meira
Fréttir24.06.2012

Upplýsingar um Hengilshlaupið - Fréttatilkynning

Nú er Esjuhlaupið yfirstaðið sem heppnaðist alveg frábærlega vel, svo nú nú er heldur betur komin pressa á okkur sem stöndum að Hengilshlaupinu þann 28. júlí og er fyrsta 50 mílna utanvegahlaupið á Íslandi eða 81 km.Til

Lesa meira
Fréttir23.06.2012

Gullspretturinn haldinn í áttunda sinn þann 16. júní - Metþátttka

Gullspretturinn var haldinn í áttunda  sinn laugardaginn 16. júní. Tíma- og þátttökumet frá 2011 voru slegin í ár. Kári Steinn Karlsson sigraði á mettíma; 33 mín 42 sek. Þátttakendur voru 116 og fyrstu fjórir karlar hlup

Lesa meira
Fréttir05.06.2012

Íþróttadagur Stoðar og hlaup.is

Hlífum þér - ráðgjöf fyrir hlaupara við val á skóbúnaðiSjötti fræðslufundurinn í ellefu funda röð hjá Stoð í tilefni af 30 ára starfsafmæli.Fimmtudaginn 7. júní  næstkomandi frá kl. 14 - 16 á Hótel Hafnarfirði, Reykjavík

Lesa meira
Fréttir23.05.2012

Fræðslukvöld Framfara í kvöld 23. maí - Intervalþjálfun í hlaupum

Miðvikudaginn 23. maí verður fyrirlestur um Interval þjálfun og það er Sigurbjörn Árni Arngrímsson doktor í þjálfunarlífeðlisfræði og margfaldur Íslandsmeistari í brautarhlaupum sem heldur fyrirlesturinn.Sigurbjörn mun f

Lesa meira
Fréttir20.05.2012

Kári Steinn í 3. sæti á NM í 10 km hlaupi

Kári Steinn Karlsson, Breiðablik, varð 3. á Norðurlandameistaramótinu í 10 km hlaupinu sem fram fór í Kaupmannahöfn í dag. Kári kom í mark á tímanum 29 mín 50,56 sek. Sigurvegari varð Norðmaðurinn Asbjörn Ellefsen á 29:4

Lesa meira
Fréttir20.05.2012

Myndir frá Rútuhlaupinu

Rútuhlaupið fór fram laugardaginn 19. maí. Magnús Sigurðsson, einn af umsjónarmönnum hlaupsins setti inn myndir frá hlaupinu og er hægt að finna þær á Facebook síðu hans. 

Lesa meira
Fréttir17.05.2012

Einstakt tækifæri til að taka þátt í fyrsta OMM (Original Mountain Marathon) rathlaupi á Íslandi

Einstakt tækifæri er nú til að taka þátt í fyrsta OMM (Original Mountain Marathon) rathlaupinu á Íslandi nk. laugardag og sunnudag.  Verð fyrir Íslendinga er 14.900 ISK, innifalið er m.a. kort af svæðinu, þátttaka í hlau

Lesa meira