Fréttasafn Gula miðans

Fréttir26.02.2012

Styrktarþjálfun hlaupara - fyrirlestur Framfara

Framfarir standa fyrir fyrirlestri um syrktarþjálfun hlaupara miðvikudaginn 29. feb kl. 20 í ÍSÍ-húsinu við Engjateig.  Fyrirlesari er Rakel Gylfadóttir sjúkra- og hlaupaþjálfari.  Aðgangseyrir er 1000 kr og rennur hann

Lesa meira
Fréttir09.02.2012

Erla Gunnarsdóttir þjálfari Skokkhóps Fjölnis fær alþjóðlega viðurkenningu

Á vef Frjálsíþróttasambandsins kemur fram að Erla Gunnarsdóttir hafi í fyrra hlotið viðurkenningu EAA (European Athletic Association) fyrir einstakt framlag konu til frjálsíþrótta í landinu. Erla hefur leitt starf skokkh

Lesa meira
Fréttir07.02.2012

Taktu þátt í smákönnun - Þú gætir unnið hlaupaskó!

Sæll hlaupafélagi!Viltu vinna nýja hlaupaskó? Tölvupóstur þessi er frá fyrirtæki sem selur íþróttavörur og er sendur til þín með aðstoð hlaup.is. Við höfum áhuga á því að vita þína skoðun á mismunandi íþróttamerkjum. Með

Lesa meira
Fréttir27.01.2012

Fréttatilkynning frá Framförum - Bestu hlauparar og hlaupahópur

Framfarir, hollvinafélag millivegalengda og langhlaupara, afhenti á dögunum viðurkenningar til bestu hlaupara og hlaupahóps ársins 2011. Viðurkenningarnar voru veittar á Reykjavík International Games í Laugardalshöll.Það

Lesa meira
Fréttir17.01.2012

Fræðslufundur hjá Laugaskokki í World Class-Undirbúningur og keppni í Laugavegshlaupinu og öðrum lengri utanvegahlaupum

Miðvikudaginn 18. janúar 2012 kl. 20:00 í veitingasal Lauga verður fræðslufundur hjá Laugaskokki í World Class um undirbúning og keppni í Laugavegshlaupinu og öðrum lengri utanvegahlaupum.Fyrirlesari er Þorbergur Ingi Jó

Lesa meira
Fréttir13.01.2012

Ráðstefna um afreksþjálfun

Í tilefni af fimmtu Reykjavíkurleikunum og 100 ára afmæli ÍSÍ munu Íþróttabandalag Reykjavíkur og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands standa fyrir ráðstefnu í samstarfi við Háskólann í Reykjavík. Fyrirlestrarnir munu fara

Lesa meira
Fréttir11.01.2012

Námskeið í hlaupum í vatni

Róbert Magnússon hjá Atlas-endurhæfingu er að fara af stað með námskeið í hlaupum í vatni. Þetta er tilvalin leið fyrir hlaupara til að létta álagið, hlaupa meira yfir vetrarmánuðina meiðslafrítt, og síðan ef að einstakl

Lesa meira
Fréttir02.01.2012

Langhlauparar ársins 2011 - Úrslit kosningar

Í dag mánudaginn 2. janúar voru afhentar viðurkenningar vegna kosninga á hlaupara ársins 2011.Kári Steinn Karlsson var kosinn langhlaupari ársins 2011 í karlaflokki og Arndís Ýr Hafþórsdóttir var kosin langhlaupari ársin

Lesa meira
Fréttir29.12.2011

Tilkynning frá Frjálsíþróttadeild ÍR vegna Gamlárshlaupsins

Tilkynning frá Frjálsíþróttadeild ÍR.Kæri hlaupari.Frjálsíþróttadeild ÍR hefur frá árinu 1976 staðið fyrir almenningshlaupi á Gamlársdag sem hefur fest sig í sessi sem vinsæll menningarviðburður. Fjöldi þátttakenda hefur

Lesa meira