Kári Steinn Karlsson heldur fyrirlestur um langhlaup - Aðgangur ókeypis
Stórhlauparinn Kári Steinn Karlsson ætlar að halda fyrirlestur um langhlaup þriðjudaginn 8. nóvember.Fyrirlesturinn er á vegum hlaupahópsins Frískir Flóamenn og verður í Sunnulækjarskóla á Selfossi og hefst kl. 20. Kári
Lesa meiraMinningarskokk/-ganga á Akureyri 26. október
Miðvikudaginn 26. október hefði skokkarinn Gísli Ólafur Ólafsson, sem lést af slysförum í Eyjafjarðarsveit 20. janúar sl., orðið fimmtugur. Af því tilefni verður efnt til minningarskokks/-göngu á Akureyri þann dag.Þáttta
Lesa meiraMetþáttaka í fyrsta Víðavangshlaupi New Balance og Framfara
Metþáttaka var í fyrsta Víðavangshlaupi New Balance og Framfara sem haldið var við ört batnandi veðurskilyrði í Öskjuhlíð laugardaginn 8. október sl. Talsverður vindur hefði getað sett strik í reikninginn en hlaupið var
Lesa meiraTruflun á rekstri hlaup.is
Vegna tæknilegra breytinga hjá hýsingaraðila hlaup.is, hefur hlaup.is verið að detta út annað slagið um helgina. Við biðjumst velvirðingar á þessu, en þetta á að komast í lag mjög fljótlega.
Lesa meiraVíðavangshlaup Framfara - Kári Steinn mætir
Framfarir, hollvinasamtök millivegalengda- og langhlaupara vilja vekja athygli á víðavangshlaupi sem haldið verður nú á laugardaginn kl.11 í Öskjuhlíð. Framfarir hvetja sérstaklega börn, unglinga og fjölskyldufólk til
Lesa meiraÁheitasöfnun fyrir Kára Stein lokið - 1.064.644 kr söfnuðust
Áheitasöfnun fyrir Kára Stein Karlsson vegna undirbúnings hans fyrir keppni í maraþoni á Ólympíuleikunum er nú lokið. Samtals söfnuðust 1.064.644 kr sem er frábær árangur, en við settum markið á að safna 1 milljón.Hlaup.
Lesa meiraVídeó af Kára Steini í Berlínarmaraþoni
Á vef Berlínarmaraþons er hægt að sjá vídeó af Kára Steini á nokkrum stöðum á leiðinni og þegar hann kemur í mark.
Lesa meiraÁheitasöfnun - slær Kári Steinn Íslandsmetið í maraþoni 2:19:46 ?
Ákveðið hefur verið að framlengja söfnunina fyrir Kára Stein og verður opið fyrir styrktarframlög til 30. september. Við stefnum að því að ná áheitunum/styrknum upp í 1 milljón. Hlaup.is mun standa fyrir áheitasöfnun fyr
Lesa meiraSöfnun fyrir Kára Stein framlengd til 30. september - 897.984 hafa safnast
Sunnudaginn 25. september höfðu 897.984 kr. safnast í áheit fyrir Kára Stein.Ákveðið hefur verið að framlengja söfnunina fyrir Kára Stein og verður opið fyrir styrktarframlög til 30. september. Við stefnum að því að ná á
Lesa meira