Hlynur setur nýtt Íslandsmet í 10.000m hlaupi
Vestmannaeyingurinn Hlynur Andrésson setti aftur glæsilegt Íslandsmet í 10.000m hlaupi sunnudaginn 6. júní og hljóp á tímanum 28:36,80 mín og bætti eigið Íslandsmet 28:55,47 mín frá því í fyrra, um 19 sekúndur. Hlynur er
Lesa meiraStaðan í Salomon Hengill Ultra
Rífandi gangur í hlaupurum þrátt fyrir þoku á Hengilsvæðinu í nótt. Keppendur Salomon Hengil Ultra utanvegahlaupinu hafa hlupið í alla nótt en þeir Búi Steinn Kárason og Sigurjón Ernir Sturluson leiða 161 km í karlaflok
Lesa meiraHelstu úrslit í Salomon Hengill Ultra Trail 2021
Búi Steinn Kárason kom fyrstur í mark í 161 km Salomon Hengil Ultra Trail á tímanum 23:50:40. Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir kom fyrst í mark í 161 km hlaupi Salomon Hengil Ultra á tímanum 26:17:18. Hlaupið var ræst klukka
Lesa meiraOpnað aftur skráningar í Laugaveginn - 20% afsláttur í Reykjavíkurmaraþon út maí
Samfara afléttingu samkomutakmarkana er heldur betur að létta til í íslenska hlaupasamfélaginu. Nú rekur hvert hlaupið annað og vonir standa til jafnvel til þess að framkvæmd almenningshlaupa verði komin nálægt eðlilegu
Lesa meiraStjörnuhlaupið 2021 með nýju tónlistarsniði
Það er gaman að fylgjast með gróskunni í hlaupunum á Íslandi. Mikið af nýjum hlaupum skjóta upp kollinum og svo eru hlauphaldarar eldri hlaupa í auknum mæli að koma með spennandi nýjungar. Eitt af þessum hlaupum sem bryd
Lesa meiraPuffin Run - Uppgjör
Laugardaginn 8. maí fór Puffin Run fram í fjórða skiptið með metþátttöku, en um 820 manns hlupu stórkostlega fallegan 20 km hring í Vestmannaeyjum að mestu utanvega. Hlaupið hefst við höfnina og leiðin liggur svo til að
Lesa meiraVíðavangshlaup ÍR - Uppgjör
Víðavangshlaup ÍR fór fram á Uppstigningardag þann 13. maí, en hlaupið er um götur Reykjavíkur þrátt fyrir víðavangshlaupanafnið, sem orðið er meira en 100 ára gamalt. Hlaupinu var frestað frá hefðbundinni dagsetningu, s
Lesa meiraBrekkuhlaup Breiðabliks - Arnar Pétursson segir frá hlaupinu og gefur heilræði
Frjálsíþróttadeild Breiðabliks og Hlaupahópur Breiðabliks kynna spennandi nýjung, Brekkuhlaup Breiðabliks sem haldið verður laugardaginn 15. maí kl 10:00. Ræst verður í Kópavogsdalnum og endamarkið verður Kópavogsvelli.
Lesa meiraHlaupasumarið hófst með Vormaraþoninu
Í gær fór Vormaraþon Félags maraþonhlaupara fram í fínum aðstæðum og má segja að hlaupið hafi startað hlaupasumrinu. Þátttaka var minni en vanalega, líklega í ljósi COVID aðstæðna, en um 120 manns tóku þátt í hálfu maraþ
Lesa meira