Fréttasafn Gula miðans

Fréttir16.01.2011

Kynningarfundur fyrir Petra maraþonið 17. janúar kl. 20:00.

Kynningarfundur fyrir Petra maraþonið í Jórdaníu verður haldinn hjá Bændaferðum, Síðumúla 2, kl. 20:00 mánudaginn 17. janúar.Hlauptu aftur í tímann í þessu heillandi og fallega maraþonævintýri í Petru, hinni sögulegu og

Lesa meira
Fréttir11.01.2011

Útdráttarverðlaun vegna kosninga á langhlaupara ársins 2010

Dregið hefur verið úr hópi þeirra hlaupara sem kusu langhlaupara ársins.Guðrún Margrét Gunnsteinsdóttir hlýtur útdráttarverðlaunin en þau eru Asics hlaupaskór. 

Lesa meira
Fréttir11.01.2011

Hlaupahandbókin 2011

Hlaupahandbókin 2011 kemur út um miðjan janúar, eftir eins árs hlé. Hlaupahandbókin hefur notið mikilla vinsælda og mikið af fyrirspurnum og beiðnum komu þegar útgefendur frestuðu útgáfu bókarinnar í fyrra.Bókin HLAUP 20

Lesa meira
Fréttir03.01.2011

Ný hlaupasería RunIceland í haust

Áfangahlaup (RunIceland) á Íslandi fer fram  4.-11. September 2011:5 áfanga víðavangs- og fjallahlaup á 6 dögum, samanlagt 110 km, fer fram hérlendis dagana 4. -11. september næstkomandi. Þátttaka takmarkast við 40 hlaup

Lesa meira
Fréttir02.01.2011

Miklar breytingar á reglum um Laugavegshlaupið og skráningu í það

Reykjavíkurmaraþon hefur nú breytt reglunum fyrir næsta Laugavegshlaup. Bæði er um að ræða breytingu á reglum um skráningu og einnig reglum um hlaupið sjálft.Nánari upplýsingar um nýjar reglur hlaupsins er að finna á: ht

Lesa meira
Fréttir01.01.2011

Ný hlaupasería Atlantsolíu og FH

Ný hlaupasería Atlantsolíu og FH hefst 20. janúar næstkomandi. Vegalengd í boði er 5 km og er hlaupið er meðfram strandlengju Hafnarfjarðar í átt að Sundhöll Hafnarfjarðar við Herjólfsgötu. Leiðin sem er hlaupin er flöt

Lesa meira
Fréttir30.12.2010

Gamlárshlaup ÍR

Forskráning í Gamlárshlaup ÍR stendur nú yfir á hér á hlaup.is.Gamlárshlaupið er meðal stærstu hlaupaviðburða ársins og í fyrra mættu um 900 manns til leiks.  Veðurútlit er mjög gott, spáð er 7 stiga hita og logni, þ.a.

Lesa meira
Fréttir25.12.2010

Jólakveðja frá hlaup.is

Hlaup.is óskar öllum hlaupurum gleðilegra jóla og farsæls komandi hlaupaárs, með þökkum fyrir heimsóknir og viðskipti á árinu sem er að líða.Gangi ykkur allt í haginn á nýju ári, bæði í æfingum og keppni :-) 

Lesa meira
Fréttir21.12.2010

Opnað hefur verið fyrir kosningu á langhlaupara ársins 2010

Tekið hefur verið við fjölda tilnefninga fyrir langhlaupara ársins 2010 og úr þeim lista valdir 6 karlar og 6 konur sem kjósa á um. Opnað hefur verið fyrir kosningu, en til þess að geta kosið þarftu að vera skráður á hla

Lesa meira