Hlaup.is er 14 ára í dag föstudaginn 13. ágúst :-)
Hlaup.is er 14 ára í dag föstudaginn 13. ágúst :-)Fyrsta útgáfan af hlaup.is birtist þann 13. ágúst 1996 og er hægt að sjá nánari upplýsingar um þróunina á: Um hlaup.is/Saga hlaup.is.
Lesa meiraÚtdráttarverðlaun í Hlauparöð 66°Norður
Búið er að draga út 3 heppna vinningshafa í stigagjöf Hlauparaðar 66°Norður. Þeir eru:1. sæti: Flugferð að eigin vali með Icelandair - Gunnar Ármannsson2. sæti: Vík peysa og hanskar - Pjetur St. Arason3. sæti: Básar ulla
Lesa meiraMetþátttaka í Jökulsárhlaupinu - Frábærar aðstæður
Fjölmennasta víðavangshlaup ársins fór fram í Jökulsárgljúfrum í dag. Tæplega 360 manns taka þátt í Jökulsárhlaupinu í ár, sem er alger metþátttaka.128 hlupu frá Dettifoss niður í Ásbyrgi, sem er 32,7 km löng leið, 66 f
Lesa meiraRat Race skrifstofumannsins 24. júlí
JCI Esja verður með nýjan viðburð í Reykjavík þann 24. júlí milli kl. 13 og 16. Rat Race, eða hlaup skrifstofumannsins, er nokkurs konar þrautahlaup sem allir geta tekið þátt í. Rat Race mun fara fram við tjörnina við Rá
Lesa meiraMeistaramót í hálfu og heilu maraþoni
Stjórn FRÍ hefur samþykkt, að höfðu samráði við viðkomandi aðila, að Meistaramótið í maraþonhlaupi fari fram samhliða Reykjavíkurmaraþoni laugardaginn 21. ágúst nk.Jafnframt hefur verið samþykkt að MÍ í hálfu maraþoni ve
Lesa meiraÚtdráttarverðlaun aðdáenda hlaup.is á Facebook
Nú hefur verið dregið út tvisvar sinnum úr hópi aðdáenda hlaup.is á Facebook.Í fyrsta skiptið voru eftirfarandi nöfn þriggja aðdáenda hlaup.is á Facebook dregin út: 1) Gróa Másdóttir2) Rebekka Laufey Ólafsdóttir 3) Jóhan
Lesa meiraTæknileg vandamál koma í veg fyrir birtingu flögutíma í Miðnæturhlaupinu
Vegna tæknilegra vandamála gengur illa að ná upphafstímum þ.e. flögutímum. Búið er að leita ráða hjá erlendum sérfræðingum og er það von okkar að það náist að leysa vandamálið og ná þessum tímum. Það kemur þó ekki í ljós
Lesa meiraVinningar dregnir út úr hópi aðdáenda hlaup.is á Facebook
Í fyrsta útdrætti af fjórum, voru eftirfarandi nöfn þriggja aðdáenda hlaup.is á Facebook dregin út:Gróa MásdóttirRebekka Laufey ÓlafsdóttirJóhann ÚlfarssonOfangreindir aðila fá allir Seger hlaupasokka að eigin vali og er
Lesa meiraLaugavegshlaupi ekki aflýst
Laugavegshlaupinu verður ekki aflýst, sjá nánar fréttatilkynningu á marathon.is. Margir gleðjast væntanlega yfir því :-)
Lesa meira