Fréttasafn

Fréttir02.12.2009

Þátttökuseðlar í Poweradehlaup í forsölu

Powerade VetrarhlaupForðist biðraðir og kaupið þátttökuseðla í forsölu.  Nú er hægt að nálgast þátttökuseðla fyrir hlaupið í Afreksvörum í Glæsibæ.  Stykkið kostar 300 kr. og er tilvalið að kaupa þátttökuseðla fyrir þau

Lesa meira
Fréttir12.11.2009

Rathlaup (orienteering) í Elliðárdalnum laugardaginn 14. nóvember

Rathlaup (orienteering) Elliðárdalnum laugardaginn 14. nóvember kl 12:00 og getur fólk mætt til kl 14:00. Ræst er frá félagsheimili starfmanna Orkuveitunnar við Rafstöðuveg 20. Boðið verður upp á erfiða og langa braut og

Lesa meira
Fréttir27.10.2009

Námskeið: Viltu bæta hlaupatíma þinn/skjólstæðings þíns?

Viltu bæta hlaupatíma þinn/skjólstæðings þíns? Hættu að skokka og byrjaðu að hlaupa!Ertu að skokka en vilt hlaupa eða hleypurðu og vilt hlaupa hraðar?  Vandræðum með að setja upp æfingar?  Hvað sem þú æfir mikið, bætirðu

Lesa meira
Fréttir21.10.2009

Létt jóga fyrir hlaupara

Birgir Jóakimsson hlaupari er byrjaður með Létt jóga fyrir hlaupara að Seljavegi 2 (Stúdíó Fitt), fimmtudaga og þriðjudaga kl 19.Áhugasamir hafið samband við Stúdíó Fitt. 

Lesa meira
Fréttir21.10.2009

Aðalfundur Félags Maraþonhlaupara

Aðalfundur Félags Maraþonhlaupara verður haldinn í Vífilfelli, Stuðlahálsi, fimmtudaginn 22. október kl. 20:30. Steinn Jóhannsson mun segja frá járnkarlinum í Barcelona.Veitingar í boði félagsins. 

Lesa meira
Fréttir30.09.2009

Geðhlaup fellur niður í ár

Geðhlaup Geðhjálpar sem fyrirhugað var laugardaginn 10. október n.k. fellur niður í ár. 

Lesa meira
Fréttir10.09.2009

Jónshlaupi aflýst

 Jónshlaupi verður aflýst í ár vegna ónógrar þátttöku. 

Lesa meira
Fréttir10.09.2009

Hlauparar söfnuðu tæpum níu milljónum til góðgerðafélaga

Líkt og undanfarin ár gafst hlaupurum í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka tækifæri til að hlaupa til styrktar góðu málefni. Tæpar níu milljónir söfnuðust til góðgerðafélaga þetta árið. Samtals 67 góðgerðafélög tóku þátt í

Lesa meira
Fréttir08.09.2009

Tímar í Brúarhlaupi á Selfossi

Eins og fram hefur komið í fréttatilkynningu frá framkvæmdaraðilum Brúarhlaupsins voru vandræði með tölvuúrslitavinnslu eftir hlaupið. Það hefur því verið ákveðið að taka út tímana í 10 km hlaupi þar til búið er að leiðr

Lesa meira