Fréttasafn

Fréttir13.08.2009

MÍ öldunga í frjálsum 2009

Frjálsíþróttadeild Aftureldingar býður til MÍ öldunga á Varmárvelli 15. og 16. ágúst (sleggjukast í Laugardal). Hið árlega meistaramót FRÍ í öldungaflokki verður á Varmárvelli í Mosfellsbæ í boði Frjálsíþróttadeildar Aft

Lesa meira
Fréttir13.08.2009

Hlaup.is er 13 ára í dag fimmtudaginn 13. ágúst :-)

Hlaup.is er 13 ára í dag fimmtudaginn 13. ágúst :-)Fyrsta útgáfan af hlaup.is birtist þann 13. ágúst 1996 og er hægt að sjá nánari upplýsingar um þróunina á: Um hlaup.is/Saga hlaup.is. 

Lesa meira
Fréttir12.08.2009

Skráning í London maraþon 25. apríl 2010 er hafin

Er byrjuð að skrá í London maraþon 2010.  Áhugasamir hafi samband á hlaupaferdir@internet.isMatthildur. 

Lesa meira
Fréttir30.07.2009

Hálfmaraþon í London - Hlaupið framhjá helstu kennileitum borgarinnar

Sunnudaginn 11. október næstkomandi verður hlaupið hálfmaraþon á vegum Royal Parks Foundation í London, sem byrjar og endar í Hyde Park.  Hlaupið er fram hjá einhverjum þekktustu kennileitum Lundúna eins og Buckingham hö

Lesa meira
Fréttir30.07.2009

Heimildarkvikmynd um Barðsneshlaupið frumsýnd

Föstudagskvöldið 31. júlí kl. 20:00 verður forsýning á heimildarkvikmyndinni BARÐSNES í húsnæði Björgunarsveitarinnar Gerpis að Nesgötu 4 í Neskaupstað. BARÐSNES er kvikmynd eftir þá Kristin Pétursson og Jón Knút Ásmunds

Lesa meira
Fréttir30.07.2009

Amsterdam maraþon - Tilkynning frá Árbæjarskokki

Amsterdam maraþonið er 18. október. Nokkrir hlauparar úr Árbæjarskokki hafa þegar skráð sig. Endilega skellið ykkur með og kynnið ykkur ferðina. Farið er á föstudegi og komið heim á þriðjudegi svo það er einn aukadagur s

Lesa meira
Fréttir20.07.2009

Ofurhlaup um fjalllendi og auðnir Íslands

Síðdegis laugardaginn 18.7 lauk ofurmaraþonhlauparinn Ágúst Kvaran, sá hinn sami og hljóp Saharaeyðimerkumaraþoninu „Marathon des Sables" fyrr á þessu ári, við að hlaupa 175 km leið yfir Kjalveg með allan búnað (viðlegub

Lesa meira
Fréttir03.07.2009

Á rás fyrir Grensás - Hlaupið frá Reykjavík til Akureyrar

Á rás fyrir Grensás- Hlaupið á landsmót UMFÍ til styrktar Grensásdeildinni -Gunnlaugur Júlíusson hleypur frá Reykjavík til Akureyrar til stuðnings fjáröflunarátaki fyrir Grensásdeild. Hlaupið er jafnframt minningarhlaup

Lesa meira
Fréttir23.06.2009

Viltu vinna hlaupafatnað, alklæðnað úr adidas Supernova línunni ?

Allir þeir sem prófa par af adidas Supernova Sequence eða Glide hlaupaskóm í einhverri af verslunum Útilífs fyrir 1. júlí geta skráð sig og átt möguleika á því að vinna adidas Supernova alklæðnað (jakka, bol, tights, sok

Lesa meira