Fréttasafn Gula miðans

Fréttir30.07.2009

Heimildarkvikmynd um Barðsneshlaupið frumsýnd

Föstudagskvöldið 31. júlí kl. 20:00 verður forsýning á heimildarkvikmyndinni BARÐSNES í húsnæði Björgunarsveitarinnar Gerpis að Nesgötu 4 í Neskaupstað. BARÐSNES er kvikmynd eftir þá Kristin Pétursson og Jón Knút Ásmunds

Lesa meira
Fréttir30.07.2009

Amsterdam maraþon - Tilkynning frá Árbæjarskokki

Amsterdam maraþonið er 18. október. Nokkrir hlauparar úr Árbæjarskokki hafa þegar skráð sig. Endilega skellið ykkur með og kynnið ykkur ferðina. Farið er á föstudegi og komið heim á þriðjudegi svo það er einn aukadagur s

Lesa meira
Fréttir20.07.2009

Ofurhlaup um fjalllendi og auðnir Íslands

Síðdegis laugardaginn 18.7 lauk ofurmaraþonhlauparinn Ágúst Kvaran, sá hinn sami og hljóp Saharaeyðimerkumaraþoninu „Marathon des Sables" fyrr á þessu ári, við að hlaupa 175 km leið yfir Kjalveg með allan búnað (viðlegub

Lesa meira
Fréttir03.07.2009

Á rás fyrir Grensás - Hlaupið frá Reykjavík til Akureyrar

Á rás fyrir Grensás- Hlaupið á landsmót UMFÍ til styrktar Grensásdeildinni -Gunnlaugur Júlíusson hleypur frá Reykjavík til Akureyrar til stuðnings fjáröflunarátaki fyrir Grensásdeild. Hlaupið er jafnframt minningarhlaup

Lesa meira
Fréttir23.06.2009

Viltu vinna hlaupafatnað, alklæðnað úr adidas Supernova línunni ?

Allir þeir sem prófa par af adidas Supernova Sequence eða Glide hlaupaskóm í einhverri af verslunum Útilífs fyrir 1. júlí geta skráð sig og átt möguleika á því að vinna adidas Supernova alklæðnað (jakka, bol, tights, sok

Lesa meira
Fréttir21.06.2009

Lægra skráningargjald til 1. júlí í Landsmótshlaupinu

Ákveðið hefur verið að lægra skráningargjald í Landsmótshlaupið gildi til 1. júlí en ekki til 20. júní eins og áður hafði verið tilkynnt.Verð ef skráð er fyrir 1. júlí: 10 km - 14 ára og yngri - kr. 2.500 - innifalið bol

Lesa meira
Fréttir21.06.2009

Landsmótshlaupið er öllum opið!

Ég hef að undanförnu heyrt að sá misskilningur sé uppi að Landsmótshlaupið 2009 sé lokað hlaup fyrir keppendur héraðssambanda og íþróttabandalaga sem senda sveitir til keppni í fjölmörgum greinum á Landsmóti UMFÍ 9.-12.

Lesa meira
Fréttir31.05.2009

Langar þig að prófa bestu Nike hlaupaskóna á markaðnum í dag ?

Kíktu við í Flexor, Suðurlandsbraut 34, fáðu lánaða Nike hlaupaskó þér að kostnaðarlausu.Njóttu þess að hlaupa í Nike skóm sem henta þér.Flexor Suðurlandsbraut 34  -  nikeplus.com 

Lesa meira
Fréttir18.05.2009

Lægra skráningargjald lengur í Jökulsárhlaupi

Búið er að framlengja tíma þar sem skráningargjald er lægra í Jökulsárhlaupinu.Skráningargjald hækkar ekki fyrr en 1. júlí í stað 1. júní eins og upphaflega.Verð ef skráð er fyrir 1. júlí:Hlaup frá Dettifossi:  kr. 7.900

Lesa meira