Fréttasafn

Fréttir21.06.2009

Lægra skráningargjald til 1. júlí í Landsmótshlaupinu

Ákveðið hefur verið að lægra skráningargjald í Landsmótshlaupið gildi til 1. júlí en ekki til 20. júní eins og áður hafði verið tilkynnt.Verð ef skráð er fyrir 1. júlí: 10 km - 14 ára og yngri - kr. 2.500 - innifalið bol

Lesa meira
Fréttir21.06.2009

Landsmótshlaupið er öllum opið!

Ég hef að undanförnu heyrt að sá misskilningur sé uppi að Landsmótshlaupið 2009 sé lokað hlaup fyrir keppendur héraðssambanda og íþróttabandalaga sem senda sveitir til keppni í fjölmörgum greinum á Landsmóti UMFÍ 9.-12.

Lesa meira
Fréttir31.05.2009

Langar þig að prófa bestu Nike hlaupaskóna á markaðnum í dag ?

Kíktu við í Flexor, Suðurlandsbraut 34, fáðu lánaða Nike hlaupaskó þér að kostnaðarlausu.Njóttu þess að hlaupa í Nike skóm sem henta þér.Flexor Suðurlandsbraut 34  -  nikeplus.com 

Lesa meira
Fréttir18.05.2009

Lægra skráningargjald lengur í Jökulsárhlaupi

Búið er að framlengja tíma þar sem skráningargjald er lægra í Jökulsárhlaupinu.Skráningargjald hækkar ekki fyrr en 1. júlí í stað 1. júní eins og upphaflega.Verð ef skráð er fyrir 1. júlí:Hlaup frá Dettifossi:  kr. 7.900

Lesa meira
Fréttir07.05.2009

Stefnir í mjög góða þátttöku í Icelandair hlaupinu

Rétt tæplega 300 hlauparar forskráðu sig í Icelandair hlaupið og reikna má með töluverðum fjölda hlaupara sem skrá sig á staðnum. Það stefnir því allt í góða þátttöku í hlaupinu.Í fyrra hlupu 443 en gera má ráð fyrir að

Lesa meira
Fréttir04.05.2009

Góður tími í New Jersey maraþoninu

Gauti Höskuldsson bætti sig í New Jersey maraþoninu sem fram fór s.l. sunnudag þann 3. maí, hljóp á 2:44,26 klst. Hann varð í 6. sæti í hlaupinu. Hafrún Friðriksdóttir hljóp á 4:02:13 klst. í sama hlaupi. 

Lesa meira
Fréttir14.04.2009

Maraþon á Landsmóti á Akureyri þann 11. júlí

Laugardaginn 11. júlí verður Landsmótshlaup á Akureyri, þar sem boðið verður upp á fjórar vegalengdir; heilt maraþon, hálft maraþon, 10 km og skemmtiskokk. Um er að ræða hið árlega Akureyrarhlaup, sem ákveðið var að þess

Lesa meira
Fréttir13.04.2009

Heimsgangan 2009

Það eru samtökin Heimur án stríðs (World without wars; Mundo Sin Guerras), alþjóðleg samtök, sem áttu frumkvæði að þessari göngu en auk þess mun breiðfylking hreyfinga og samtaka, menningarstofnana og einstaklinga standa

Lesa meira
Fréttir11.04.2009

Hlaup.is fluttur yfir á nýjan vélbúnað

Hlaup.is hefur nú verið fluttur yfir á nýjan vélbúnað til að auka hraðann á vefsvæðinu. Vonandi skilar það sér til notenda þannig að munurinn sé marktækur.  

Lesa meira