Fréttasafn

Fréttir11.04.2009

Frábær maraþon tími í Parísarmaraþoni

Í Parísarmaraþoninu sem fram fór þann 5. apríl síðastliðinn, setti Birgir Sævarsson glæsilegt persónulegt met, en hann hljóp maraþonið á 9unda besta tíma Íslendings frá upphafi, 2:35:55.Hlaup.is óskar Birgi til hamngju m

Lesa meira
Fréttir11.04.2009

Frábær árangur í eyðimerkurmaraþoninu

Dagana 29.3. - 4.4.2009 fór fram 24. eyðimerkurmaraþonið í Marokko („Marathon des Sables"). Meðal þátttakenda var Ágúst Kvaran (rásnúmer 177), sem er gamalreyndur í langhlaupum og á að baki nokkur 100 km hlaup og Justin

Lesa meira
Fréttir30.03.2009

Fríða Rún stóð sig vel á EM 35 ára og eldri

Fríða Rún Þórðardóttir ÍR náði öðru sæti í 3000m hlaupi á EM 35 ára og eldri innanhúss í Ancona á Ítalíu.Fríða hljóp á 10:19,50 mín og var aðeins rúmlega tveimur sek. á eftir sigurvegaranum í hlaupinu, Paolu Tiselli frá

Lesa meira
Fréttir30.03.2009

Afrekskona Létt Bylgjunnar

Bryndís Baldursdóttir hlaupari og þríþrautarkona var kosin Afrekskona Létt Bylgjunnar í síðustu viku. Bryndís er vel að sigrinum komin og óskar hlaup.is henni hjartanlega til hamingju.Sjá frétt á vef Létt Bylgjunnar. 

Lesa meira
Fréttir23.03.2009

Undirbúningsnámskeið fyrir Laugaveginn 2009

Hlaup.is í samvinnu við Sigurð P. Sigmundsson býður upp á 4 mánaða æfingaáætlun frá 23. mars til 18. júlí til undirbúnings fyrir Laugaveginn.Það að hlaupa Laugaveginn er mikil persónuleg áskorun. Til að tryggja að hlaupi

Lesa meira
Fréttir10.03.2009

Hundsbit og hlauparar

Kíkið og bloggsíðu Ívars Pálssonar þar sem hann skrifar um hundsbit og hlaupara. 

Lesa meira
Fréttir10.03.2009

Sahara eyðimerkurmaraþonið 29.3 - 4.4. 2009

Dagana 29.3. - 4.4.2009 fer fram 24. eyðimerkurmaraþonið í Marokko („Marathon des Sables"). Meðal þátttakenda er Ágúst Kvaran (rásnúmer 177), sem er gamalreyndur í langhlaupum og á að baki nokkur 100 km hlaup og Justin B

Lesa meira
Fréttir08.03.2009

Hlaupaþjálfara vantar fyrir hlaupahóp Hress

Líkamsræktarstöðin Hress í Hafnarfirði (sjá hress.is) óskar eftir að ráða þjálfara fyrir hlaupahóp Hress. Hópurinn mun hittast þrisvar í viku, líklegast á mánudögum, miðvikudögum og laugardögum. Um er að ræða ágætlega la

Lesa meira
Fréttir13.02.2009

Íslandsmeistaramót 30/35 ára og eldri innanhúss

Laugardalshöll 14. - 15. febrúar 2009 í umsjón Frjálsíþróttadeildar Ármanns.1. AldursflokkarKonur: 30-34, 35-39, 40-44, 45-49, 50-54, 55-59, 60-64, 65-69, 70 ára og eldriKarlar: 35-39, 40-44, 45-49, 50-54, 55-59, 60-64,

Lesa meira