Viðtöl við nokkra íslenska hlaupara
Viðtöl við íslenska hlaupara í aðdraganda Reykjavíkuramaraþons og þeim fylgt eftir í hlaupinu. Red Shoes presents the Running Road Show, the IAAF''s magazine programme originally broadcast on FOX Sports.
Lesa meiraViðurkenningar Framfara
Uppskeruhátíð Framfara var haldin síðastliðinn laugardag og voru eftirfarandi viðurkenningar veittar:Hlauparar ársinsKári Steinn Karlsson, Breiðablik, hlaupari ársins í karlaflokkiArndís Ýr Hafþórsdóttir, Fjölni, hlaupar
Lesa meiraMetþátttaka í Gamlárshlaupi ÍA
Metþátttaka var í Gamlárshlaupi ÍA sem fram fór á Gamlársdag en Akurnesingar hafa hlaupið út árið s.l. 15 ár. Tæplega 300 manns tóku þátt að þessu sinni en 2 vegalengdir voru í boði, 2 og 5km.Hlaupahópurinn Skagaskokkara
Lesa meiraNýtt - Stór hlaupahelgi fyrir vestan í sumar !
Hlaupahaldarar fyrir vestan hafa hug á að halda stóra hlaupahelgi dagana 17.-19. júlí og hafa bæði Óshlíðarhlaupið og Vesturgötuna á dagskránni!Óshlíðarhlaupið fer fram föstudagskvöldið 17. júlí. Á laugardeginum er síðan
Lesa meiraBúið að opna fyrir skráningu í Laugavegshlaupið
Búið er að opna fyrir skráningu í Laugavegshlaupið á vef Reykjavíkurmaraþons. Eins og menn muna þá var mikil aðsókn að hlaupinu í fyrra og í fyrstu leit út fyrir að vísa þyrfti mörgum frá. Það rættist þó úr því.Fara á sk
Lesa meiraOpinn fyrirlestur - Hvaða fitubrennsluaðferð er best ?
Opinn fyrirlestur verður haldinn í Íþróttaakademíunni, Reykjanesbæ, þriðjudaginn 13. janúar klukkan 20.00.Flestir skjólstæðingar einkaþjálfara hafa það að markmiði að minnka fituhlutfall sitt.Skiptar skoðanir eru á því h
Lesa meiraSkráningar í Boston maraþon 20.apríl 2009
Á ennþá skráningar fyrir hlaupara með eða án tíma í Boston maraþon. Skráningu lýkur 31. janúar n.k. Áhugasamir hafi samband á hlaupaferdir@isl.is.
Lesa meiraMinningarhlaup til að heiðra minningu Guðjóns Ægis Sigurjónssonar hlaupara
Frískir Flóamenn munu hlaupa minningarhlaup fimmtudaginn 8. janúar n.k. til að heiðra minningu Guðjóns Ægis Sigurjónssonar hlaupara.Hlaupið verður frá Sundhöll Selfoss kl. 18:15 að slysstað þar sem verður kyrrðarstund.
Lesa meiraFrír prufutími í STOTT PILATES - Minnkaðu meiðslahættuna
Dragðu úr meiðslahættu með því að styrkja djúpvöðva líkamans með STOTT PILATES æfingakerfinu. Frír prufutími kl. 18:30 miðvikudaginn 7. janúar og 10% afsláttur af námskeiðum og einkatímum fyrir þig, ef þú ert á póstlist
Lesa meira