Fréttasafn

Fréttir02.01.2009

Nýárskveðja frá hlaup.is

Hlaup.is óskar öllum hlaupurum farsæls komandi hlaupaárs, með þökkum fyrir heimsóknir og viðskipti á árinu sem er að líða. Gangi ykkur allt í haginn á nýju ári, bæði í æfingum og keppni ! 

Lesa meira
Fréttir19.11.2008

Rathlaupskeppni (orienteering) í Laugardalnum

Fimmtudagskvöldið 20. nóvember mun Hið Íslenska Rathlaups Félag bjóða upp á litla rathlaupskeppni (orienteering) í Laugardalnum. Smá kynning á keppnisfyrirkomulaginu verður klukkan 19:00 við norðurhlið Laugardalshallarin

Lesa meira
Fréttir15.11.2008

Maraþon á Landsmóti UMFÍ á Akureyri næsta sumar

Ákveðið hefur verið að efna til Akureyrarhlaups KEA í tengslum við Landsmót UMFÍ á Akureyri næsta sumar. Boðið verður upp á heilt maraþon, hálft maraþon, 10 km og skemmtiskokk. Hlaupið verður laugardaginn 11. júlí, en La

Lesa meira
Fréttir02.10.2008

Sjálfboðaliðar óskast til að Ganga til góðs laugardaginn 4. október

Á laugardaginn þarf Rauði krossinn að minnsta kosti 2.500 sjálfboðaliða til að Ganga til góðs svo að hægt sé að ná til allra heimila á landinu. Við viljum hvetja fólk til að sameinast í hressandi göngu og stuðningi við g

Lesa meira
Fréttir26.09.2008

Sprengja í þátttöku Íslendinga í ofurmaraþonhlaupum

Félag 100 km hlaupara á Íslandi er fjögurra ára um þessar mundir. Í félaginu eru Íslendingar sem lokið hafa þátttöku í viðurkenndu, opinberu 100 km keppnishlaupi, eða lengra hlaupi. Nú í september eru 10 ár liðin síðan f

Lesa meira
Fréttir25.09.2008

Kynningarfundur vegna "Big five" maraþonsins þann 29. september

Ferðaþjónusta bænda hefur nú hafið sölu á nýrri og glæsilegri ferð. Hér gefst einstakt tækifæri til að hlaupa ævintýralegt maraþon í miklu návígi við hin villtu dýr Afríku.Þann 29. september 2008 verður haldin kynning á

Lesa meira
Fréttir13.09.2008

Aðsóknarmet slegið á hlaup.is

Í vikunni á undan Reykjavíkurmaraþoni var aðsóknarmet slegið á hlaup.is. Þá heimsóttu á einni viku 5.118 hlauparar vefinn í 10.863 innlitum. Allt eru þetta einkvæmar tölur, það er hver hlaupari bara talinn einu sinni í v

Lesa meira
Fréttir13.09.2008

Íþróttamótið Íformi helgina 19.-20. september

Íþróttamótið Íformi (fyrir 30 ára og eldri) verður haldið á Hornafirði helgina 19. til 21. september og eru allir hvattir til að skrá sig sem að hafa aldur til. Bíður fólk í formi á Hornafirði spennt eftir verðugum andst

Lesa meira
Fréttir11.09.2008

5 glænýjir íslenskir Járnkarlar og Þríþrautarskráin í loftið

Sunnudaginn 7.september síðastliðinn bættust 4 Íslendingar og Torben okkar Gregersen (ættleiddi Danskurinn okkar) í stoltan hóp Járnkarla og -kvenna.Steinn Jóhannsson, Torben Gregersen, Trausti Valdimarsson, Gísli Ásgeir

Lesa meira