Fréttasafn

Fréttir28.08.2008

Á hlaupum með astma!

Á hlaupum með astma!Spennandi áskorun fyrir þá sem hafa astma og metnað!Astma- og ofnæmisfélagið efnir til átaksverkefnisins Astma Maraþon í Reykjavík 2008. Tilgangur verkefnisins er að sýna einstaklingum með astma að me

Lesa meira
Fréttir28.08.2008

Íslendingar taka þátt í 166 km Mont-Blanc fjallahlaupinu

Fjórir Íslendingar eru komnir til Chamonix í Frakklandi þar sem þeir munu taka þátt í Tour Du Mont-Blanc sem er 166 kílómetra fjallahlaup (með samtals 9400m. hækkun) í kringum Mont-Blanc.  Hlaupaleiðin liggur um fjöll og

Lesa meira
Fréttir20.08.2008

"Fótbolti og fjallganga besta æfingin" - BARÐSNESHLAUP 2007 - úr kvikmynd í vinnslu

Hlaup.is hefur fengið leyfi til að birta stutt myndbrot úr væntanlegri kvikmynd Kristins Péturssonar um Barðsneshlaup.Rætt er við Þorberg Inga Jónsson methafa í Barðsneshlaupinu austur á fjörðum. Hann segir frá leiðinni,

Lesa meira
Fréttir17.08.2008

Nýr ráðgjafi á hlaup.is, Fríða Rún Þórðardóttir

Fríða Rún Þórðardóttir hefur gengið til liðs við hlaup.is og mun bæði svara spurningum um mataræði, næringarfræði og ýmislegt annað sem tengist þjálfum og hlaupum. Fríða Rún er með masters gráðu í næringarfræði frá Unive

Lesa meira
Fréttir16.08.2008

Hlaup.is 12 ára þann 13. ágúst - Tölfræði hlaup.is

Hlaup.is varð 12 ára miðvikudaginn 13. ágúst síðastliðinn. Hlaup.is var upphaflega búin til, til að birta úrslit í almenningshlaupum og koma öðrum fróðleik á framfæri og er ennþá í því hlutverki ásamt öðru.Meðfylgjandi e

Lesa meira
Fréttir22.07.2008

Öldungamót í blönduðum íþróttagreinum

Í haust ætlar ungmannafélagið Sindri á Höfn í Hornafirði að halda öldungamót á Höfn fyrir konur og karla sem náð hafa 30 ára aldri.  Á mótinu sem verður haldið 19. - 20. september verður keppt í badminton, blaki, bridge,

Lesa meira
Fréttir21.07.2008

Frábær árangur í Tíbetska maraþoninu

Frést hefur að Trausti Valdimarsson hafi unnið Tíbetska maraþonið sem haldið var laugardaginn 19. júlí. Pétur Helgason var í 3ja sæti. Flottur árangur hjá þeim félögum.Stór hópur Íslendinga fór á vegum Ferðaþjónustu bænd

Lesa meira
Fréttir21.07.2008

Aðalfundur Framfara 26. júlí 2008 kl. 17:15

Aðalfundur Framfara verður haldinn laugardaginn 26. júlí 2008 kl. 17:15 á 3. hæð í húsi Íþrótta- & Ólympíusambands Íslands, Engjavegi 6 í Laugardal.DagskráSkýrsla stjórnar fyrir starfsárið 2007Hugleiðingar um framtíð & v

Lesa meira
Fréttir16.07.2008

Nýr rekstraraðili tekur við vefverslun hlaup.is

Þann 1. júlí tók Stoð hf. við rekstri vefverslunar hlaup.is. Vefverslunin verður áfram rekin á hlaup.is en Stoð mun sjá um innkaup og afgreiðslu á öllum vörum sem pantaðar eru í gegnum vefverslunina. Allar sendingar eru

Lesa meira