Styttist í Barðsneshlaupið
Barðsneshlaup fer venju samkvæmt fram á laugardegi um verslunarmannahelgi. Hver einasti langhlaupari með vott af sjálfsvirðingu lætur ekki hjá líða í sínu lífshlaupi að taka a.m.k. einu sinni þátt í hinu fjörlega 27 km f
Lesa meiraSaga Capital styrkir Jökulsárhlaup
Saga Capital Fjárfestingarbanki hefur ákveðið að styrkja Jökulsárhlaup, víðavangshlaup um eitt fallegasta svæði landsins og hvetja þannig til íþróttaiðkunar og útivistar ásamt því að kynna þjóðgarðinn í Jökulsárgljúfrum.
Lesa meiraIronman í Frankfurt - Frábær árangur Sigmundar
Sigmundur Stefánsson, Selfossi lauk við Ironman í Frankfurt í dag, sunnudaginn 6. júlí. Hann varð 7. í sínum aldursflokki (M55 eða 55-60 ára) á tímanum 10:47:54 (3 í sundinu, 12 í hjólinu og 7 í hlaupinu í sínum aldursfl
Lesa meiraTímar í Miðnæturhlaupinu
Miðnæturhlaupið fór fram í frábæru veðri að kvöldi 23. júní. Mikill fjöldi hlaupara tók þátt að þessu sinni og margir að ná góðum tímum.Því miður gleymdist að setja rásklukkuna af stað í upphafi hlaups og því ber endanle
Lesa meiraOpnunartímar í verslun hlaup.is breytast aðeins vegna sumarfría
Vegna sumarfría, verða pantanir ekki afgreiddar í eina viku milli fimmtudagsins 5. júní og fimmtudagsins 12. júní. Verslunin verður opin og þeir sem hafa biðlund geta gengið frá pöntunum sem afgreiddar verða 13. júní og
Lesa meiraFélag 100 km hlaupara á Íslandi auglýsir eftir sjálfboðaliðum
Félag 100 km hlaupara á Íslandi auglýsir eftir sjálfboðaliðum til starfa á keppnisdag (7. júní, 2008; (8. júní til vara háð veðri)) vegna fyrsta 100 km keppnishlaups á Íslandi sem fram fer þann dag í Reykjavík (sjá http
Lesa meiraNýr skokkhópur á Vopnafirði
Skokkhópurinn Drekinn Vopnafirði hefur verið stofnaður. Æfingar eru á þriðjudögum og fimmtudögum kl 17:30 og laugardögum kl 19:30. Lagt er af stað frá íþróttahúsinu.Leiðbeinandi hópsins er Bjarney Guðrún Jónsdóttir (bjar
Lesa meiraHringferð Péturs og Adidas - Nýjir skokkhópar
Pétur Frantzson, sem um árabil hefur þjálfað hlaupara meðal annars hjá Námsflokkunum, Laugaskokki og á Selfossi, er að fara af stað með tilraun til að efla skokkáhuga á landinu í samvinnu við Adidas.Pétur mun fara á fles
Lesa meiraSigurbjörg var fyrst í sínum aldursflokki í London
Fyrstu upplýsingar um röð í London maraþoni sýndi Sigurbjörgu Eðvarðsdóttir númer tvö í sínum aldursflokki, en nú hefur það verið leiðrétt. Sigurbjörg var fyrst í sínum aldursflokki sem er frábær árangur.
Lesa meira