Baldvin Magnússon á besta tíma frá upphafi í 3000m hlaupi innanhúss
Það er ekki annað hægt en að líta björtum augum til framtíðar í langhlaupum þegar fréttir berast af nýjum afrekum ungra íslenskra hlaupara á erlendri grund. Hlynur Andrésson hefur verið að "brillera" og sett hvert Ísland
Lesa meiraKjóstu langhlaupara ársins 2020 hjá hlaup.is
Í samvinnu við Sportís og HOKA stendur stendur hlaup.is fyrir vali á langhlaupara ársins í tólfta skiptið, bæði í karla- og kvennaflokki. Þá er einkum verið að horfa til afreka í götu- og utanvegahlaupum eða annarri kepp
Lesa meiraSkráning í Laugavegsnámskeið hlaup.is og Sigga P. er hafin
Hlaup.is í samvinnu við Sigurð P. Sigmundsson býður upp á 4 mánaða undirbúningsnámskeið fyrir Laugaveginn frá 3. mars til 17. júlí. Það að hlaupa Laugaveginn er mikil persónuleg áskorun. Til að tryggja að hlaupið verði á
Lesa meiraSkráning í Laugavegshlaupið hefst föstudaginn 8. janúar
Skráning í Laugavegshlaupið hefst föstudaginn 8. janúar 2021 klukkan 12:00 á hádegi, en hlaupið fer fram í 25. sinn þann 17. júlí 2021. Hlauparar eru hvattir til að merkja 8. janúar í dagatalið því síðustu ár hefur selst
Lesa meiraNýtt heimsmet í hálfu maraþoni
Kenýamaðurinn Kibiwott Kandie setti nýtt heimsmeti 57:32 í Valencia hálf maraþoninu sem fram fór í Valencia á Spáni í dag sunnudaginn 6. desember og var eingöngu fyrir heimsklassa hlaupara. Hann bætti metið, sem var 58:0
Lesa meiraKilian Jornet reynir við 24 klst metið á braut - Bein útsending
Í dag föstudaginn 27. nóvember reynir Kilian Jornet, besti utanvegahlaupari sögunnar, að bæta metið í 24 klst hlaupi á braut. Heimsmetstilraunin Kilian í 24 klst hlaupinu fer fram í norska bænum Måndalen, sem er um 6 kls
Lesa meiraÍslenski Írinn lauk 4989 km hlaupi á 51 degi
Íslenski írinn Nirbhasa Magee tókst að klára lengsta götuhlaup heims, Sri Chinmoy 3100 mílna hlaupið (4989 km), sem lauk í Salzburg 3. nóvember. Tími Nirbhasa var 51 dagur, 9 klukkutímar, 41 mínúta og 53 sekúndur en honu
Lesa meiraHaustmaraþoninu aflýst
Haustmaraþoni Félags maraþonhlaupara hefur verið aflýst í ljósi gildandi samkomutakmarkana. Þar með rennur síðasta tækifæri íslenska hlaupasamfélasins til að reyna sig í í hálfu eða heilu maraþoni hér á landi árið 2020 ú
Lesa meiraVetrarhlaup UFA – Október 2020
UFA Eyrarskokk hefur undanfarin ár staðið fyrir hlaupasyrpu yfir vetrarmánuðina þar sem keppt er í stigakeppni einstaklinga og liða í fimm hlaupum sem fara frá á tímabilinu frá október til mars. Útfærslan hefur tekið bre
Lesa meira