Fréttasafn

Fréttir18.02.2008

Inniþríþraut í Laugum þann 21.febrúar

Sjá nánari upplýsingar í Hlaupadagskrá 2008. 

Lesa meira
Fréttir05.02.2008

Teygjunámskeið

Laugardaginn 9. febrúar klukkan 10.00-16.00 standa Íþróttaakademían og Sportmenntun fyrir teygjunámskeiði. Teygjunámskeið þetta er unnið úr teygjuhluta IAK einkaþjálfaranámsins sem er ítarlegasta teygjukennsla sem hægt e

Lesa meira
Fréttir05.02.2008

Íþróttasjúkraþjálfun World Class Laugum

Frá því í haust hefur Róbert Magnússon, sérfræðingur í íþróttasjúkraþjálfun verið starfandi í World Class Laugum. Hann sérhæfir sig í greiningu, meðhöndlun og endurhæfingu íþróttameiðsla. Íþróttafólk úr öllum greinum íþr

Lesa meira
Fréttir05.02.2008

Skíðaganga - Bláfjallaganga: Ný tækifæri fyrir hlaupara....

Laugardaginn 9. febrúar heldur Skíðagöngufélagið Ullur, Bláfjallagönguna, sem er liður í Íslandsgöngu Skíðasambands Íslands. Gangan fer fram í Bláfjöllum og hefst klukkan 13:00 við Suðurgil. Skráning fer fram í Ármannssk

Lesa meira
Fréttir22.01.2008

Hlaupabókin 2008 er komin í verslun hlaup.is

Hlaupabókin 2008 er nú komin í verslun hlaup.is. Mikið hefur verið spurt um þessa vinsælu bók og hægt er að kaupa hana með því fara í verslun hlaup.is.Fullt af efni er í bókinni, æafingaáætlanir, viðtöl, hlaupadagbók og

Lesa meira
Fréttir21.01.2008

Adidas hlaupaskór á 4.990 í verslun hlaup.is

Nokkur pör af Adidas hlaupaskóm eru til sölu í verslun hlaup.is á 4.990 kr. Allt mjög góðir hlaupaskór en bara til í stökum númerum. Skoðið undir Tilboð í versluninni. 

Lesa meira
Fréttir20.01.2008

Hlaupadagbók

Stefán Þórðarson sem einnig er umsjónarmaður Maraþonskrár FM, hefur útbúið æfingadagbók sem hentar vel fyrir hlaupara, þríþrautarfólk og sundfólk. Kerfið er opið öllum og einfalt í notkun. Um er að ræða opið kerfi, þanni

Lesa meira
Fréttir10.01.2008

Viðurkenningar á Uppskerukvöldi Framfara

Á Uppskerukvöldi Framfara (sjá myndir í myndasafni) voru að venju veittar viðurkenningar og styrkir til hlaupara og verðlaun fyrir stigakeppni í Framfarahlaupunum. Áður en það var gert héldu Halldóra Brynjólfsdóttir og Þ

Lesa meira
Fréttir10.01.2008

Nýtt hlaupapróf til að finna mjólkursýruþröskuld

Á Uppskerukvöldi Framfara héldu Halldóra Brynjólfsdóttir og Þórarinn Sveinsson frá Rannsóknarstofu í Hreyfivísindum við Háskóla Íslands erindi um notagildi mjólkursýruprófa.Fjallað var almennt um áreiðanleika og notagild

Lesa meira