Fréttasafn

Fréttir02.01.2008

Uppskeruhátíð Framfara 8. jan 2008

Uppskeruhátíð Framfara verður haldin þann 8. janúar 2008 kl. 20:00 á 3. hæð húsi Íþrótta- & Ólympíusambands Íslands Engjavegi 6 í Laugardal.Dagskrá Notagildi mjólkursýruprófaErindi: Halldóra Brynjólfsdóttir, Þórarinn Sve

Lesa meira
Fréttir24.12.2007

Jólakveðja frá hlaup.is

hlaup.is óskar öllum hlaupurum gleðilegra jóla og farsæls komandi hlaupaárs, með þökkum fyrir heimsóknir og viðskipti á árinu sem er að líða. Gangi ykkur allt í haginn á nýju ári, bæði í æfingum og keppni ! 

Lesa meira
Fréttir18.12.2007

Sólstöðuhlaupið 2007

Sólstöðuhlaupið 2007 verður farið frá Vesturbæjarlaug við sólarupprás og stendur hlaupið til sólarlags. Sólarupprás er kl. 11.21 e.m. og sólarlag er kl. 15.30 síðdegis. Hlaupið er félagshlaup og ætlað til að efla samhug

Lesa meira
Fréttir16.11.2007

Valur Skokk - Nýr skokkhópur í Hlíðunum.

Stofnaður hefur verið nýr skokkhópur í tengslum við íþróttastórveldið Val í Hlíðunum.  Til að byrja með verða tvær æfingar í viku, þ.e. á þriðjudögum og fimmtudögum kl 17:30, en stefnt er að því að fjölga þeim í þrjár me

Lesa meira
Fréttir27.10.2007

Friðarmaraþon í Kigali, Rúanda, 11. maí 2008.

Evrópusamband soroptimista mun nú fjórða árið í röð, ásamt fleirum s.s. AIMS, standa að alþjóðlegu Friðarmaraþoni í Kigali, höfuðborg Rúanda. Eins og alkunna er þá áttu sér stað skelfileg þjóðarmorð í Rúanda árið 1994 og

Lesa meira
Fréttir27.09.2007

Áheitahlaup Toby Tanser fyrir Shoe4Africa verkefnið

Toby Tanser hleypur Chicago maraþon til styrktar Shoe4Africa. Íslenskir hlauparar þekkja Toby síðan hann bjó hér og vann flest hlaup sem hann tók þátt í. Toby var hættur keppni, en var manaður í að keppa við félaga sinn

Lesa meira
Fréttir17.09.2007

Ertu á leiðinni í NY maraþonið ?

Ertu á leið í NY maraþonið ? Ef svo þá getur þú komið til aðstoðar með því að gefa gömlu hlaupaskóna þína sem þú ert hætt(ur) að nota. Skórnir verða síðan sendir til Afríku á vegum Shoe For Africa verkefnisins sem Toby T

Lesa meira
Fréttir16.09.2007

Keyptir þú skó á bás hlaup.is í Reykjavíkurmaraþoni ?

Keyptir þú svarta Kayano 13 karlmannsskó eða svarta GT-2120 skó númer US 11 (28,5 cm) á bás hlaup.is daginn fyrir Reykjavíkurmaraþonið ?Ef svo, vinsamlegast kannaðu hvort þú sért með vinstri skóinn Kayano skó og hægri sk

Lesa meira
Fréttir12.09.2007

2 down 5 to go:-) - Ásgeir Jónsson á toppi Kilmanjaro

Á laugardagsmorguninn 8. september 2007 var hæsta tindi Afríku náð, Kilimanjaro, en kl 07:15 stóð Ásgeir Jónsson ásamt félögum sínum á toppnum eða nánar tiltekið á Uhuru tindinum í 5.895 m hæð yfir sjávarmáli. Ásgeir sag

Lesa meira