Fréttasafn

Fréttir01.09.2007

Horfðu á bút úr væntanlegri heimildarmynd um Barðsneshlaupið

Nú geta hlauparar horft á stuttan "treiler" úr væntanlegri heimildarmynd um Barðsneshlaupið, annað hvort á Barðsnesvefnum eða í vefvarpinu GúrkaTV. Í þessum stutta myndbút sést ágætlega hversu fjölbreytt og spennandi hla

Lesa meira
Fréttir31.08.2007

Tíbetmaraþon 2008

Ferðaþjónusta bænda hefur skipulagt ferð til Tíbet í júlí á næsta ári þar sem helsti tilgangur ferðarinnar er að þátttaka í Tíbetmaraþoninu. Búið er að sýna ferðinni mikinn áhuga og nú þegar eru töluvert margir sem að vi

Lesa meira
Fréttir29.08.2007

Nýr hlaupahópur tekur til starfa í Hafnarfirði

Nýr hlaupahópur tekur til starfa í Hafnarfirði næstkomandi mánudag, þann 3. september. Hlaupið er frá líkamsræktarstöðinni Hress á mánudögum og miðvikudögum kl. 17.30.Ætlunin er að fjölga æfingum ef vel gengur. Allir eru

Lesa meira
Fréttir28.08.2007

Hlaupahátíð Vesturbæjar

Laugardaginn 1. september verður haldin hlaupahátíð Vesturbæjar í fyrsta skipti. Það er samstarfsverkefni Vesturbæjarlaugar og hlaupasamtaka Lýðveldisins sem hlaupa frá lauginni. Styrktaraðilar eru ÍTR og Melabúðin.Vernd

Lesa meira
Fréttir26.08.2007

163 km fjallahlauparar klára

Öllum Íslendingunum sem tóku þátt í Tour Du Mont-Blanc hlaupinu tókst að klára hlaupið. Hlaup þetta er 163 kílómetra fjallahlaup með samanlagt 8835 m hækkun, í kringum tindinn Mont Blanc. Börkur Árnason kom í mark kl. 6:

Lesa meira
Fréttir25.08.2007

Birkir Árnason klárar 86 km fjallahlaup

Kl. 7 í morgun að frönskum tíma kom Birkir Árnason (sjá meðfylgjandi mynd) í mark í Chamonix í Frakklandi og hafði þar með lokið 86 kílómetra fjallahlaupi sem liggur hálfan hring í kringum Mont-Blanc á tímanum 18:32. Bir

Lesa meira
Fréttir23.08.2007

3 Íslendingar í 163 km fjallahlaupi

Þrír Íslendingar eru lagðir af stað til Chamonix í Frakklandi þar sem þeir munu taka þátt í Tour Du Mont-Blanc sem er 163 km fjallahlaup í kringum Mont-Blanc. Hlaupaleiðin liggur um fjöll og firnindi í Ölpunum, gegnum þr

Lesa meira
Fréttir22.08.2007

Berlínar maraþon - Nokkrar skráningar lausar

Á nokkrar skráningar í Berlínar maraþon 30. september 2007. Skráningu lýkur 23. ágúst. Áhugasamir sendi póst á hlaupaferdir@isl.is. 

Lesa meira
Fréttir27.07.2007

Hraðastjórar óskast í Reykjavíkurmaraþon

Reykjavíkurmaraþon auglýsir eftir hlaupurum sem áhuga hafa á að vera "hraðastjórar" (pace-keepers/fartholdere) í Reykjavíkurmaraþoni.Hraðastjórar þurfa að geta haldið uppi vissum hraða í hálfu maraþoni og heilu maraþoni.

Lesa meira