Barðsneshlaupið um Verslunarmannahelgina
Hvað á að gera um verslunarmannahelgina? - Nú, auðvitað hlaupa Barðsnes! Barðsneshlaup verður venju samkvæmt haldið í Neskaupstað um verslunarmannahelgina, n.t.t. laugardaginn 4. ágúst. Raunar er nú um tvö hlaup að ræð
Lesa meiraMeistaramót öldunga fram um eina viku
Stjórn Öldungaráðs FRÍ hefur ákveðið að færa Meistaramót öldunga fram um eina viku og fer mótið fram á Varmárvelli helgina 25.-26. ágúst nk.
Lesa meiraGrænlandskeppnin ATC - Staðan
Sex íslenskir hlauparar eru nú staddir á Grænlandi að taka þátt í Siku Extreme Arctic Challenge, fimm daga ævintýrakeppni (adventure race). Keppni þessi hefur nýlega skipt um nafn og er sú sama og í fyrra hét Arctic Team
Lesa meiraEvrópumeistaramót í Ironman
Þann 1. júlí sl. tóku þrír Íslendingar þátt í Evrópumeistaramóti í heilum Ironman í Frankfurt í Þýskalandi. Árangur Íslendinganna varð sem hér segir : Ásgeir Elíasson 11:21Ásgeir Jónsson 11:41Bryndís Baldursdóttir 15:24
Lesa meiraATC ævintýrakeppnin á Grænlandi - 2 pláss laus
Grænlandsfarar stefna á að vera með 6 þátttakendur í ATC - ævintýrakeppninni 19.-28. júlí. Ógleymanlegt 10 daga frí. Mikið fyrir peninginn. Trausti, Pétur og Eddi eru að fara í þriðja sinn. Ásgeir E í sína fyrstu ferð en
Lesa meiraMinningarhlaup Guðmundar Gíslasonar
Næsta þriðjudag, þann 19. júní fer fram minningarhlaup Guðmundar Gíslasonar.Mæting/upphaf hlaups er við Hrafnhóla-gatnamótin kl. 17:30. Bílum má leggja rétt ofan við Gljúfrastein, á Þingvallavegi (nr. 36) við gatnamótin
Lesa meiraNýir meðlimir í félagi 100 km hlaupara á Íslandi
Enn fjölgar íslenskum ofurmaraþonhlaupurum: Nýir meðlimir í félagi 100 km hlaupara á Íslandi Á fundi Félags 100 km hlaupara á Íslandi, sem haldinn var 7. júní 2007, sjá fundargerð voru tveir nýir meðlimir teknir í félagi
Lesa meiraNý bloggsíða Vesturbæjarhópsins
Búið er að stofna bloggsíðu Hlaupasamtaka Lýðveldisins, "Vesturbæjarhópsins" svokallaða og er slóðin:http://hlaup.blog.is/blog/hlaup/
Lesa meiraShoe4Africa verkefni - Myndband á YouTube
Árið 1995 setti Toby Tanser af stað verkefni sem fólst í því að senda notaða hlaupaskó til Afríku. Þessu var vel tekið og síðan hefur þetta verkefni undið upp á sig eins og hægt er að sjá á heimasíðu þeirra Shoe4Africa.o
Lesa meira