Shoe4Africa verkefni - Myndband á YouTube
Árið 1995 setti Toby Tanser af stað verkefni sem fólst í því að senda notaða hlaupaskó til Afríku. Þessu var vel tekið og síðan hefur þetta verkefni undið upp á sig eins og hægt er að sjá á heimasíðu þeirra Shoe4Africa.o
Lesa meiraBörkur Árnason lauk 100 km hlaupi
Börkur Árnason lauk 100 km hlaupinu sem fram for í Óðinsvé í Danmörku þann 19. maí síðastliðinn.Það voru 34 hlauparar sem voru skráðir í hlaupið að þessu sinni og bar Börkur rásnúmerið 101. Hann lauk hlaupinu á um 10 kls
Lesa meiraÚtdráttarverðlaun fyrir febrúar-mars viðskipti á hlaup.is
Dregið hefur verið úr potti þeirra sem versluðu á hlaup.is í febrúar og mars. Allir þeir sem versluðu á hlaup.is í febrúar og mars fyrir meira en 5.000 kr. (fyrir utan póstburðargjöld) áttu möguleika á að geta unnið Nike
Lesa meiraGunnlaugur Júlíusson hleypur 197 km á 24 klst
Sunnudagsmorguninn 6. maí kláraði Gunnlaugur Júlíusson 24 klst hlaup með frábærum árangri, lenti í 3. sæti í hlaupinu. Hlaupið fór fram á Borgundarhólmi og hófst daginn áður eða laugardaginn 5. maí.Gunnlaugur hefur verið
Lesa meiraHádegisskokk
Hefur þú áhuga að hlaupa í hádeginu ? Nýlega var stofnaður hádegisskokkhópur sem hleypur frá Laugum undir stjórn Báru Ketilsdóttur. Nánari upplýsingar hér á hlaup.is.Ef ert staðsett(ur) í Grafarvogi þá er einnig hlaupið
Lesa meiraNýtt hlaup í Hlaupadagskránni, Vesturgatan
Vesturgatan er nýtt fjallahlaup eða fjallshlíðahlaup eftir ævintýralegri vegarslóð sem Elís Kjaran ýtti upp meðfram ströndinni milli Arnarfjarðar og Dýrafjarðar. Á síðustu árum hefur leiðin notið síaukinna vinsælda sem g
Lesa meiraEiður Aðalgeirsson klárar 100 km hlaup
Eiður Aðalgeirsson kláraði 100 km Sri Chinomy hlaupið sem fram fór í laugardaginn 28.4 í námunda við Amsterdam. Hiti var mikill. Um 10 keppendur hófu hlaupið og 7 kláruðu. Tími Eiðs var um 13 klst (óstaðfest).Sjá einnig
Lesa meira