Heilsuhlaupið hættir
Stjórn Krabbameinsfélagsins hefur ákveðið að hætta við Heilsuhlaupið í ár. Þetta hefði orðið 20. hlaupið, en þar sem þátttakan hefur undanfarin ár einungis verið í kringum 250-300, þrátt fyrir oft á tíðum mikla kynningu
Lesa meiraBoston maraþonið 2007
Boston maraþonið fór fram í gær mánudaginn 16. apríl í rigningu og töluverðum vindi. Veðrið var þó heldur skárra en búist var við, hitastig um 14°C, létt rigning og hliðar- og mótvindur sem hafði áhrif á tímana eins og s
Lesa meiraÚr sveit til sjávar - 40 km leið hlaupandi, hjólandi eða á skautum
Á sumardaginn fyrsta skipuleggur ATORKA mannrækt í Mosfellsbæ "Úr sveit til sjávar" í annað sinn. Þátttakendur eiga val um að hlaupa, skauta eða hjóla um 40 km leið frá Gljúfrasteini í Mosfellsdal að Gróttu á Seltjarnarn
Lesa meiraVegleg úrdráttarverðlaun í marsmaraþoni
Fjöldi fyrirtækja gefur úrdráttarverðlaun í marsmaraþoni Félags maraþonhlaupara, svo þátttakan ein ætti að geta skilað veglegum verðlaunum.P. Ólafsson einn gaf Polar púlsmælir RS200sd að verðmæti rúmlega 22.000,- kr.Gall
Lesa meiraASCA hlaup flugfélaga í Evrópu
Laugardaginn 10. mars næstkomandi fer fram í Reykjavík ASCA hlaup flugfélaga í Evrópu. Undirbúningur hefur staðið yfir lengi og mun framkvæmd hlaupsins vera í samstarfi við ÍR.Hlaupið fer fram í Öskjuhlíðinni og hlaupinn
Lesa meiraUppskeruhátið Powerade hlaupanna
Síðasta Powerade Vetrarhlaupið fer fram fimmtudaginn 8. mars næstkomandi og samkvæmt hefðinni verður uppskeruhátíð kvöldið eftir í Fáksheimilinu. Hátíðin byrjar kl. 20 og verðlaunaafhendingin kl 21. Léttar veitingar í bo
Lesa meiraÚtdráttarverðlaun febrúar og mars - NIKE hlaupaskór
Allir þeir sem versla á hlaup.is í febrúar og mars fyrir meira en 5.000 kr. (fyrir utan póstburðargjöld) geta unnið Nike hlaupaskó. Dregin verða út tvö pör af Nike hlaupaskóm þann 1. apríl, úr hópi þeirra hlaupara sem ve
Lesa meiraVerðlaunapottur hlaup.is í maí og júni - Vinningshafi
Það var Brynja Baldursdóttir, Vesturbraut 9, 780 Höfn sem varð sú heppna í úrdrættinum að þessu sinni. Hún vann Garmin Forerunner 305 GPS úr að verðmæti 34.990 kr.Í pottinn fóru allir sem versluðu í verslun hlaup.is fyri
Lesa meiraKynningarfundur um maraþon hlaup á Kínamúrnum á miðvikudaginn 14. febrúar
Minni á kynningarfundinn um maraþon hlaup á Kínamúrnum hjá Ferðaþjónustu bænda í Síðumúla 2, miðvikudaginn 14. febrúar kl. 20.00. Ferðaþjónusta bænda býður upp á spennandi ferð til Kína í vor þar sem helsti tilgangur fer
Lesa meira