Kaupmannahafnar maraþon - Lækkun á skráningargjaldi
Ágætu hlauparar.Kaupmannahafnar Maraþon Glitnis býður Íslendingum sem ætla að hlaupa maraþon í Kaupmannahöfn 20. maí 2007, lækkun á skráningagjaldi. Í stað þess að greiða DKK 500 / ISK 6.000 verður gjaldið til Íslendinga
Lesa meiraNýjar vörur frá NIKE í verslun hlaup.is
Hlaup.is hefur nú hafið sölu á vörum frá NIKE. Í verslun hlaup.is getur þú fundið flísboli, flíspeysur, boli, buxur, galla, jakka og nærföt frá NIKE. Skoðaðu úrvalið og styddu við bakið á ókeypis þjónustu hlaup.is með þv
Lesa meiraMeistaramót öldunga innanhúss 2007 17-18. febrúar
Frjálsíþróttadeild Breiðabliks og FRÍ bjóða til Meistaramóts öldunga innanhúss 2007. Mótið fer fram laugardaginn 17. og sunnudaginn 18. febrúar n.k. í Laugardalshöllinni. Aldursflokkar Konur: 30-34, 35-39 o.s.frv. Karlar
Lesa meiraMeistaramót Íslands innanhúss 10-11. febrúar
Um helgina fer Meistaramót Íslands innanhúss fram í Laugardalshöllinni. 162 keppendur frá 15 félögum og héraðssamböndum eru skráðir til leiks og tekur flest allt besta frjálsíþróttafólk landsins þátt í mótinu og má búast
Lesa meiraHlaupa- og skemmtiferð til Ekvador 11.- 22. júní
Nokkrir hlauparar úr ÍR- SKOKK hafa ákveðið að stefna á hlaupa- og skemmtiferð í Ekvador 11. til 22. júní í sumar. Þetta er ferð sem er öllum opin og skipulögð hjá ferðaskrifstofu sem ÍR-ingar hafa reynsla af. Hún er hug
Lesa meiraFriðarmaraþon í Kigali, Rúanda 13. maí 2007
Evrópusamband Soroptimista mun nú þriðja árið í röð standa að alþjóðlegu Friðarmaraþoni í Kigali, höfuðborg Rúanda. Árið 2005 tóku 3 íslenskir maraþonhlauparar þátt í hlaupinu með frábærum árangri. Það voru þær Bryndís E
Lesa meiraSpennandi ferð til Kína - Hlaupið á Kínamúrnum
Ferðaþjónusta bænda býður upp á spennandi ferð til Kína í vor þar sem helsti tilgangur ferðarinnar er að hlaupa á Kínamúrnum, fara í hjólaferð uppi í sveit og skoða í leiðinni það helsta í Peking og Xian. Sambærileg ferð
Lesa meiraHlaupahandbókin 2007 eftir Gunnar Pál Jóakimsson til sölu í verslun hlaup.is
Hlaupahandbókin 2007 eftir Gunnar Pál Jóakimsson er nú til sölu í verslun hlaup.is. Mikið hefur verið spurt um handbókina og eru margir hlauparar sem nýta sér að geta skráð hjá sér allar æfingar í handhægri dagbók. Einni
Lesa meiraSkráningar í Boston maraþon 2007 og New York maraþon 2007
Hlaupaferðir vilja koma eftirfarandi á framfæri:Boston maraþon 16. apríl 2007 Á skráningar í Boston maraþon fyrir hlaupara með tíma (qualified runners) og fyrir hlaupara án tíma. Ef þið hafið áhuga hafið þá samband fyrir
Lesa meira