Fréttasafn

Fréttir04.01.2007

Fréttatilkynning frá Frjálsa Maraþonfélaginu

Á Gamlársdag var Pétur Ingi Frantzson gerður að heiðursfélaga Frjálsa Maraþonfélagsins og sæmdur gullmerki félagsins fyrir framlag sitt til almenningshlaupa. Er Pétur þriðji einstaklingurinn sem gerður er að heiðursfélag

Lesa meira
Fréttir04.12.2006

Uppskeruhátíð Framfara 2006

Þriðja uppskeruhátíð Framfara var haldin 29. nóvember sl. Dagskráin hófst á því að Elín Reed og Pétur Ingi Frantzson héldu myndasýningu og erindi um Lapplandsferð þeirra og Gunnars Richter og Ellerts Sigurðarson þar sem

Lesa meira
Fréttir30.11.2006

Áttu hlaupaskó eða hlaupafatnað sem þú ert hætt/ur að nota?

Kæru hlauparar. Eins og mörg ykkar vita þá hóf ég störf á Kleppi í haust. Í 3 mánuði hef ég verið að byggja upp þjálfun á staðnum þar, bæði útivera, ganga og skokk og yoga, hugleiðslu osfrv. Það sem hefur verið mesti "hö

Lesa meira
Fréttir30.11.2006

Grænlandskeppnin 2007 - ATC

Eitt Íslenskt lið hefur verið samþykkt í Grænlandskeppnina í lok júlí 2007 (http://www.atc.gl/). Þar eru á ferðinni Trausti Valdimarsson, Pétur Helgason og Erlendur Birgisson sem allir eru að fara 3. árið í röð. Nýliði í

Lesa meira
Fréttir28.11.2006

Uppskeruhátið Framfara miðvikudaginn 29.11

Uppskeruhátíð Framfara verður haldin miðvikudaginn 29. nóvember kl. 20 á 3. hæð í húsi Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, Engjavegi 6. Dagskráin hefst á því að Pétur Frantzson, Elín Reed, Gunnar Richter og Ellert Sigur

Lesa meira
Fréttir24.11.2006

Nokkrar hlaupakonur vantar vegna upptöku á Stelpunum á Stöð-2

Nokkrar hlaupakonur vantar vegna upptöku á Stelpunum á Stöð-2, núna um helgina. Upptakan fer fram í frjálsíþróttahöllinni í Laugardal á sunnudaginn og þær sem hafa áhuga er bent á að hafa samband við Arnþrúði hjá Saga-Fi

Lesa meira
Fréttir23.11.2006

Síðast hlaup í hlaupaseríu Framfara og NB verður laugardaginn 25. nóv

Síðast hlaup í hlaupaseríu Framfara og NB verður laugardaginn 25. nóv, en þessu fjórða og síðasta hlaupi var frestað um síðustu helgi. 

Lesa meira
Fréttir23.11.2006

Tveir nýjir meðlimir í "Félagi 100 km hlaupara á Íslandi"

Tveir nýjir meðlimir voru teknir inn í "Félag 100 km hlaupara á Íslandi" mánudaginn 13. nóvember, 2006 við hátíðlega athöfn. Þetta voru þeir Hilmar Guðmundsson og Guðmundur Magni Þorsteinsson, sem luku 100 km keppnishlau

Lesa meira
Fréttir05.11.2006

New York maraþon

Hér fyrir neðan er mynd af New York hlaupurum kl 6 að morgni á leiðinni í startið. Hlaupaveðrið er íslenskt kjörveður, hálfskýjað og hiti fer líklegast hæst í 10 gráður. 36 íslenskir hlauparar verða í braut í dag, þar af

Lesa meira