Fréttasafn

Fréttir24.09.2006

Verðlaunaafhending fyrir Meistaramót öldunga

Ákveðið hefur verið að verðlaunaafhending fyrir Meistaramót öldunga fari fram nk. mánudag, 25. sept. kl. 18:00 í stóra salnum í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal.Veitt verða verðlaun fyrir einstakar keppnisgreinar, auk þess

Lesa meira
Fréttir24.09.2006

Íslendingar í Berlínar maraþoni

18 Íslendingar voru að ljúka maraþonhlaupi í Berlín í dag. Sjá nánar undir Úrslit - Erlend hlaupSjá einnig Maraþonskrá FM á síðu Félags maraþonhlaupara.

Lesa meira
Fréttir20.09.2006

Athyglisverð frammistaða í 1/2 maraþon

H.C Andersen Marathon fór fram í Óðinsvéum þann 17.september. Þetta er í fyrsta skipti sem H.C. Andersen Marathon býður upp á ½ maraþon, og var það eingöngu fyrir konur.Meðal þátttakenda var Rakel Gylfadóttir. Hún varð n

Lesa meira
Fréttir19.09.2006

Rangir tímar í Akureyrarmaraþoni

Því miður voru rangir tímar birtir hér á hlaup.is í umfjöllun um Akureyrarhlaup, og biðjumst við velvirðingar á því. Svo virðist sem mannleg innsláttarmistök hafi átt sér stað þegar tímar voru skráðir, en von er á úrslit

Lesa meira
Fréttir10.09.2006

London maraþon 2007

Nú er skráningu í London maraþonið að ljúka. Þið sem hafið áhuga á að hlaupa London maraþon 22. apríl 2007 hafið samband á hlaupaferdir@isl.is eða í síma 898-7815 (Matthildur).  

Lesa meira
Fréttir10.09.2006

Tveir Íslendingar ljúka 100 km keppnishlaupinu "Aarhus 1900´s km"

Hilmar Guðmundsson og Guðmundur Magni Þorsteinsson, luku báðir 100 km keppnishlaupinu "Aarhus 1900´s km" sem fram fór 9. september nálægt Árósum í Danmörku. Þeir komu saman í mark í 14 -15 sæti á tímanum 11:58:12.Sjá umf

Lesa meira
Fréttir06.09.2006

Sex tíma hlaupið - Nýjar upplýsingar

Nánari upplýsingar hafa borist varðandi sex tíma hlaupið sem haldið verður laugardaginn 16. september, sjá nánar Dagbókina. 

Lesa meira
Fréttir06.09.2006

Meistaramóti frestað til 13. september

Meistaramóti Íslands í 10000m og 5000m hlaupi hefur verið frestað til miðvikudagsins 13. september, vegna slæms veðurútlits. Sjá nánari upplýsingar í Dagbókinni. 

Lesa meira
Fréttir05.09.2006

4 nýjir félagar í félagi 100 km hlaupara

Fjórir nýjir félagsmenn voru teknir inn í Félag 100 km hlaupara á Íslandi þann 15. ágúst síðastliðinn við hátíðlega athöfn. Þar á meðal var fyrsta íslenska konan sem hlaupið hefur 100 km keppnishlaup. Þetta voru Lappland

Lesa meira