Fréttasafn Gula miðans

Fréttir05.11.2006

New York maraþon

Hér fyrir neðan er mynd af New York hlaupurum kl 6 að morgni á leiðinni í startið. Hlaupaveðrið er íslenskt kjörveður, hálfskýjað og hiti fer líklegast hæst í 10 gráður. 36 íslenskir hlauparar verða í braut í dag, þar af

Lesa meira
Fréttir23.10.2006

Höskuldur lauk við 100 mílna hlaup

Höskuldur Kristvinsson, langhlaupari og læknir kláraði 100 mílna keppnishlaupið "Heartland 100 mile", sem fram fór 14. október síðastliðinn í Kansas með frábærum árangri: Hann var í 27 sæti af 59 sem hófu hlaupið (47 luk

Lesa meira
Fréttir22.10.2006

Birgir Sævarsson með besta maraþon-tíma ársins

Nokkrir Íslendingar tóku þátt í Chicago maraþoni í dag.  Sjá nánar undir Úrslit - Erlend hlaup

Lesa meira
Fréttir15.10.2006

Carbo Lode á 50% afslætti meðan birgðir endast.....

Leppin Carbo Lode á 52% afslætti meðan birgðir endast. Kostar einungis 650 kr (listaverð 1.350) 500 gr. dunkur. Skoða í verslun hlaup.is. 

Lesa meira
Fréttir15.10.2006

Íslendingar í Amsterdam maraþoni

5 Íslendingar hlupu Amsterdam maraþon í dag. Sjá nánar undir Úrslit - Erlend hlaupSjá einnig Maraþonskrá FM á síðu Félags maraþonhlaupara.

Lesa meira
Fréttir09.10.2006

Íslendingar í Oslóarmaraþoni

Um þrjú þúsund manns tóku þátt í Óslóarmaraþoni Glitnis sem fram fór í Ósló þann 1. október síðastliðinn. Er það töluverð fjölgun frá því í fyrra þegar 2.200 manns þreyttu hlaupið. Um helmingur starfsmanna Glitnis í Nore

Lesa meira
Fréttir08.10.2006

Óskað er aftur eftir hlaupurum í mjólkursýrumælingar

Halldóra Brynjólfsdóttir mastersnemi við sjúkraþjálfunarskor Háskóla Íslands leitar að hlaupurum og öðrum einstaklingum (sérstaklega hlaupakonum) sem eru í góðu formi og væru tilbúnir til að fara í mjólkursýrumælingar á

Lesa meira
Fréttir08.10.2006

Íslendingar í Barcelona maraþoni

20 Íslendingar voru að ljúka maraþonhlaupi í Barcelona í dag. Sjá nánar undir Úrslit - Erlend hlaupSjá einnig Maraþonskrá FM á síðu Félags maraþonhlaupara.

Lesa meira
Fréttir25.09.2006

Ný hlaupasería - Tjarnarhlaupið: Vikulegt 2 mílna hlaup

Sri Chinmoy maraþonliðið heldur vikulegt 2 mílna (3,2 km) hlaup við Tjörnina í Reykjavík í vetur. Hlaupið verður alla þriðjudaga klukkan 19:00 og er rásmarkið við inngang Ráðhússins sem snýr að Tjarnargötu. Þátttökugjald

Lesa meira