4 nýjir félagar í félagi 100 km hlaupara
Fjórir nýjir félagsmenn voru teknir inn í Félag 100 km hlaupara á Íslandi þann 15. ágúst síðastliðinn við hátíðlega athöfn. Þar á meðal var fyrsta íslenska konan sem hlaupið hefur 100 km keppnishlaup. Þetta voru Lappland
Lesa meiraMeistaramót Íslands 10000m hlaup karla og 5000m hlaup kvenna
Meistaramót Íslands 10000m hlaup karla og 5000m hlaup kvenna verður haldið á Laugardalsvelli í Reykjavík fimmtudaginn 7. september 2006. Frjálsíþróttadeild ÍR býður til Meistaramóts Íslands að þessu sinni. Sjá nánar á hl
Lesa meiraEnn hægt að gera góð kaup á skóm í verslun hlaup.is
Ennþá er hægt að gera frábær kaup í verslun hlaup.is á öllum Adidas skóm og völdum gerðum af Asics skóm. Númerum fer hratt fækkandi þannig að nú fer hver að verða síðastur á ná sér í skó á 7.990. Hvernig væri að kaupa sé
Lesa meiraMikið álag á hlaup.is vefinn og hægagangur...
Ágætu hlauparar. Enn einu sinni eru aðsóknarmet slegin á hlaup.is, en því miður hefur það skapað tæknileg vandamál, sem valda hægagangi. Mig langar til að biðja ykkur um að sýna þolinmæði þegar þið skoðið úrslit og myndi
Lesa meiraNýtt þátttökumet í Reykjavíkurmaraþoni
Nýtt þátttökumet var sett í Reykjavíkurmaraþoni Glitnis 2006. Alls hlaupa yfir 9.200 hlauparar að þessu sinni. Tæplega 500 í maraþoninu, tæplega 1.000 í hálfu maraþoni og um 2.300 í 10 km hlaupi. Hinir hlaupa 3 km og 1,5
Lesa meiraHlaup.is tekur myndir í Reykjavíkurmaraþoni
Hlaup.is verður á staðnum með myndavélina og tekur myndir af hlaupurum í öllum vegalengdum. Þú munt síðan geta skoðað myndirnar á hlaup.is á laugardag og sunnudag. Fylgstu með, kannski næst góð mynd af þér og þá getur þú
Lesa meiraHlaup.is verður með úrslitin samdægurs í Reykjavíkurmaraþoni
Hlaup.is mun að venju birta úrslitin í Reykjavíkurmaraþoni Glitnis sama dag og hlaupið verður. Það ræðst svolítið af úrslitavinnslunni hvenær hægt verður að birta úrslitin í heild, en ef allt gengur upp, ættu þau að vera
Lesa meiraHlaup.is með bás í Laugardalshöll vegna Reykjavíkurmaraþons
Að venju verður hlaup.is með bás í Laugardalshöll á morgun föstudag. Hlauparar geta komið við í básnum og verslað ýmsar hlaupavörur á góðu verði þegar þeri sækja gögnin sín og/eða fara í pastaveisluna.Tilboð á Adidas skó
Lesa meiraHlaup.is er 10 ára í dag sunnudaginn 13. ágúst
Hlaup.is er 10 ára í dag sunnudaginn 13. ágúst. Tilurð hlaup.is má rekja til þess að undirritaður hafði um nokkurra ára skeið æft langhlaup og tekið þátt í almenningshlaupum. Oft var heilmikið mál að nálgast tímana í hla
Lesa meira