Íslendingur í Ironman þríþraut í Sviss
Þann 2. júlí mun Ásgeir Jónsson taka þátt í Ironman þríþraut sem fram fer í Zurich í Sviss. Ásgeir er búinn að undirbúa sig vel fyrir þrautina, en hún samanstendur af 3 greinum, 3,8 km sundi, 180 km hjólreiðum og 42,2 km
Lesa meiraBoot Camp áheitahlaup frá Hellu til Reykjavíkur
Þálfarar Boot Camp Arnaldur Birgir Konráðsson, Evert Víglundsson og Róbert Traustason safna áheitum til stuðnings Blátt Áfram með því að hlaupa 100 km hver. Þjálfarar Boot Camp Arnaldur Birgir Konráðsson, Evert Víglundss
Lesa meiraBlóðbankahlaupið
Blóðbankahlaupið var haldið miðvikudaginn 14. júní. Hlaupin var 3 km löng leið um Laugardalinn. Fyrstu sex hlaupararnir voru þau:12:10 Ásmundur Ingi Ólafsson 12:24 Gunnar Örn Ármansson12:42 Andri Þór Jónsson12:45 Gu
Lesa meiraÚtdráttarverðlaun fyrir þá sem versla í JÚNÍ á hlaup.is
Allir þeir sem versla á hlaup.is í JÚNÍ fyrir meira en 6.000 kr. (fyrir utan póstburðargjöld) geta unnið glæsilegt Garmin Forerunner 305 GPS hlaupaúr og púlsmæli, að verðmæti 31.990 kr. Dregið verður 1. júlí úr hópi þeir
Lesa meiraFÍFURNAR á Fimmvörðuháls
Næstkomandi föstudag, 9. júní, stefna Fífurnar á Fimmvörðuháls. Fyrirkomulagið verður svipað og í fyrra, þ.e. við hittumst á Skógum og tökum rútu þaðan kl. 16:00 inn í Bása. Þaðan verður síðan hlaupið yfir á Skóga en g e
Lesa meiraVinningshafar vegna útdráttarverðlauna fyrir apríl
Allir þeir sem versluðu á hlaup.is í apríl fyrir meira en 6.000 kr. gátu unnið ferð til Evrópu með Icelandair. Dregið var 1. maí úr hópi þeirra hlaupara sem versluðu á hlaup.is fyrir tilskylda upphæð og vinningshafinn va
Lesa meiraÍslendingar í 100 km hlaupi í Danmörku
Gunnlaugur Júlíusson og Halldór Guðmundsson, meðlimir í Félagi í 100 km hlaupara tóku þátt í 100 km hlaupi í Stige í Danmörku þann 27. maí síðastliðinn. Gunnlaugur náði að klára en Halldór þurfit að hætta. Gunnlaugur lýs
Lesa meiraFífuhlaup á Uppstigningardag
Næstkomandi fimmtudag, Uppstigningardag, standa Fífurnar fyrir þriðja utanvegahlaupinu á þessu ári. Þá er ráðgert að fara Kongsveginn (gamla Þingvallaveginn), þ.e. frá gámasvæðinu við Heiðabæ, Mosfellsheiði, og sem leið
Lesa meiraNordic Challenge - Bestu langhlauparar Norðurlanda í Kópavogi.
Fimmtudaginn 25. maí (Uppstigningardagur) verða margir af bestu 10 km Norðurlanda mættir leiks í Kópavogi í árlega keppni Norðulandabúa í 10 km hlaupi, Nordic Challenge. Í karlaflokki mæta okkar sterkustu hlauparar, Kári
Lesa meira