Fréttasafn Gula miðans

Fréttir12.08.2006

Meistaramót FRÍ 30/35 ára og eldri um helgina 12-13. sept

Hið árlega meistaramót FRÍ 30/35 ára og eldri verður á Varmárvelli í Mosfellsbæ dagana 12. og 13. ágúst í boði Frjálsíþróttadeildar ÍR. Keppnin hefst kl. 13:00 á laugardeginum en kl. 10:00 á sunnudeginum. Rétt er að geta

Lesa meira
Fréttir11.08.2006

Kayano skór á tombóluverði í verslun hlaup.is

Kayano XI skórinn er nú á tilboði í verslun hlaup.is. Listaverð er 16.990, en þú færð skóinn aðeins á 11.500 kr, eða með 33% afslætti. Tilboð gildir aðeins í nokkra daga. Athugaðu að allir nýjir skór munu hækka um 10-20%

Lesa meira
Fréttir17.07.2006

Arctic Team Challenge 2006

Nú styttist í að Arctic Team Challenge hefjist, en eitt íslenskt lið tekur þátt í þessari erfiðu keppni. ATC hefst fimmtudaginn 20. júlí og í liðinu eru Trausti Valdimarsson, Pétur Helgason, Erlendur Birgisson og Stefán

Lesa meira
Fréttir15.07.2006

Breyting á Umræðusvæðinu (Spjallið)

Ákveðið hefur verið að breyta forminu sem er á Umræðum hér á hlaup.is. Í samræmi við uppsetningu á gamla hlaup.is, voru búnir til flokkar þar sem hægt var að leggja inn texta eða spurningu um viðkomandi flokk, en það vir

Lesa meira
Fréttir14.07.2006

hlaup.is verður með sölu á vörum í húsnæði ÍBR við afhendingu gagna fyrir Laugaveginn

Hlaup.is verður með sölu á vörum í húsnæði ÍBR við afhendingu gagna fyrir Laugaveginn í dag föstudag 14. júlí milli kl. 14:30 og 17. Boðið verður upp á helstu nauðsynjar eins og gel, orkustangir, orkugúmmí, drykkjarbelti

Lesa meira
Fréttir06.07.2006

Árangur Íslendinga í 100 km Lapland Ultra

Árangur fjórmenninganna, Elínar, Péturs, Gunnars og Ellerts, sem þátt tóku í 100 km Hlaupinu Lapland Ultra, 2006, á föstudaginn 30. júní, hefur verið birtur á vefnum, sjá nánar á vefsíðu Félags 100 km hlaupara á Íslandi.

Lesa meira
Fréttir06.07.2006

Fyrsta sex tíma hlaupið

Laugardaginn 16. september verður haldið fyrsta sex tíma hlaup hérlendis. Það fer fram á Nauthólsvíkurhringnum sem er ca. 1,7 km langur. Hlaupið hefst kl. 10.00 um morguninn og lýkur klukkan 16.00 síðdegis. Sá sem hleypu

Lesa meira
Fréttir02.07.2006

Ásgeir Jónsson klárar Ironman í Sviss

Þann 2. júlí kláraði Ásgeir Jónsson Ironman þríþrautina sem fram fór í Zurich í Sviss á tímanum 12 klst og 54 mínútur. Ásgeir hafði sett sér það markmið að vera undir 14 tímum og tókst það með stæl. Ásgeir mun væntanlega

Lesa meira
Fréttir29.06.2006

Nýr flokkur á hlaup.is, "Ársbesta"

Ákveðið hefur verið að búa til nýjan flokk "Ársbesta" á hlaup.is sem heldur utan um bestu tíma í hlaupagreinum á árinu. Það eru nokkrir valinkunnir hlauparar sem sjá um að viðhalda réttum upplýsingum, þeit Sigurður P. Si

Lesa meira