Fréttasafn

Fréttir10.05.2006

Lengsta hlaup á Íslandi; fyrsta konan hljóp

Laugardaginn 29. apríl síðastliðinn fór fram hið árlega Þingvallvatnshlaup. Þingvallavatnshlaupið er lengsta félags- og æfingahlaup landsins, yfir 70 km langt, rúman hringveg umhverfis Þingvallavatn. Að þessu sinni hlupu

Lesa meira
Fréttir10.05.2006

Viltu taka þátt í mjólkursýru- og þolprófsmælingum ?

Halldóra Brynjólfsdóttir mastersnemi við sjúkraþjálfunarskor Háskóla Íslands leitar að hlaupurum og öðrum einstaklingum sem eru í góðu formi og væru tilbúnir til að fara í mjólkursýrumælingar á hlaupabretti þar sem mjólk

Lesa meira
Fréttir09.05.2006

Breyting á hlaupaleið og upphafsstað Neshlaups

Af óviðráðanlegum orsökum þarf að breyta hlaupaleið og upphafsstað Neshlaupsins í ár. Sjá nánar undir Hlaupadagskrá hér á hlaup.is. 

Lesa meira
Fréttir04.05.2006

Mikil þátttaka í Icelandair hlaupinu í kvöld

Allt stefnir í metþátttöku í Icelandair hlaupinu sem fram fer í kvöld, en Icelandair hlaupið hefur unnið sér sess í huga hlaupara sem eitt af stóru og vel skipulögðu hlaupunum sem upplagt er að taka þátt í til að ná úr s

Lesa meira
Fréttir01.05.2006

Útdráttarverðlaun fyrir þá sem hafa verslað í vetur á hlaup.is

Til viðbótar við Evrópuferðina sem dregin var út í fyrir þá sem versluðu í apríl á hlaup.is, voru dregnir út tveir Sony-Ericsson GSM símar frá Símanum fyrir þá sem versluðu á hlaup.is í vetur. Dregið var úr hópi þeirra s

Lesa meira
Fréttir01.05.2006

Evrópuferð hlaup.is dregin út...

Eins og þeir sem fylgst hafa með hlaup.is hafa tekið eftir, gátu þeir sem versluðu á hlaup.is fyrir 6.000 kr eða meira í apríl, unnið sér inn Evrópuferð. Nú hefur verið dregið úr nöfnum þeirra sem versluðu á hlaup.is í a

Lesa meira
Fréttir29.04.2006

Breytt hlaupaleið í 1. maí hlaupi Fjölnis

Umsjónarmenn 1. maí hlaups Fjölnis höfðu samband við hlaup.is og vildu koma á framfæri að leiðin er breytt frá því í fyrra, vegna vegaframkvæmda í hverfinu. Ekki liggur fyrir kort af leiðinni sem hægt er að birta hér á h

Lesa meira
Fréttir18.04.2006

Íslendingar í Boston maraþoni 2006

Fjórir Íslendingar tóku þátt í Boston maraþoni sem fram fór mánudaginn 17. apríl í 110 sinn. Í fyrri töflunni sést árangur þeirra, heildartími og röð í flokkum, en í seinni töflu sjást millitímar þeirra. Tveir af þessum

Lesa meira
Fréttir17.04.2006

Hópur Íslendinga í Two Oceans maraþoninu

Hópur Íslendinga fór til Suður-Afríku og hljóp í hálfu maraþoni og ultra maraþoni (56 km) í Two Oceans maraþoninu. Sjá nánar undir Hlaup/Úrslit - Erlend hlaup. 

Lesa meira