Fréttasafn

Fréttir10.04.2006

Ironman - Fyrsti Íslendingurinn klárar

Höskuldur Kristvinsson lauk við Ironman Arizona þríþrautina í gær sunnudaginn 9. apríl á 16:14:31. Tímar hans voru eftirfarandi:Sund 3,8 km: 1:58:11Skiptitími frá sundi yfir á hjól: 18:10Hjól 180 km: 7:49:32Skiptitími fr

Lesa meira
Fréttir10.04.2006

Góðir tímar Íslendinga í Parísarmaraþoni

Tveir Íslendingar kepptu í Parísarmaraþoni sem fram fór í dag í góðu veðri í París. Hlaup.is óskar Stefáni og Karli til hamingju með góðan árangur.Röð Officialí flokki time Flögutími Nafn  9222  03:40:05 

Lesa meira
Fréttir02.04.2006

Viltu vinna Evrópuferð ?

Allir þeir sem versla á hlaup.is í apríl fyrir meira en 6.000 kr. geta unnið ferð til Evrópu með Icelandair. Dregið verður 1. maí úr hópi þeirra hlaupara sem verslað hafa á hlaup.is fyrir tilskylda upphæð. 

Lesa meira
Fréttir01.04.2006

Nýtt hlaup - Vatnsdalshlaup

Nýtt hlaup verður haldið í Vatnsdal í Austur-Húnavatnssýslu þann 9. apríl næstkomandi, Vatnsdalshlaup. Sjá nánar Dagbókina á forsíðu hlaup.is og Hlaupadagskrána 2006. 

Lesa meira
Fréttir27.03.2006

Nýjar vörur í verslun hlaup.is

Í verslun hlaup.is er nú að finna vor og sumarvörurnar 2006, bæði skó og fatnað. Að venju eru skór frá Asics og Adidas í boði og svo frábær fatnaður frá Adidas sem hefur verið mjög vinsæll í verslun hlaup.is.Asics skórni

Lesa meira
Fréttir09.03.2006

Skokkópur Víkings með nýtt hlaup 18. mars

Skokkhópur Víkings ætlar að efna til 3ja og 7 km hlaups í Elliðarárdal kl. 10.00 að morgni laugardagsins 18. mars. Nánari upplýsingar veiti Bolli Héðinsson í provint@simonmba.rochester.edu. 

Lesa meira
Fréttir07.03.2006

Lokahóf Powerade Vetrarhlaupsins

Síðasta hlaup vetrarins er á fimmtudaginn næstkomandi 9. mars.  Byrjar að venju stundvíslega klukkan 20:00 við Árbæjarlaugina.  Skráning hálftíma fyrir hlaup í anddyri laugarinnar. Á föstudaginn, daginn eftir síðasta hla

Lesa meira
Fréttir02.03.2006

Áskorun á alla hlaupahópa landsins....

Hlaup og skíðaganga!Við fórum 4 félagarnir frá Ísafirði til Ítalíu  og Þýskalands um mánaðarmótin janúar - febrúar  í vetur til að keppa í skíðagöngumótum, svokölluðum World Loppet skíðagöngum sem ætlaðar eru fyrir hinn

Lesa meira
Fréttir02.03.2006

Nýjar upplýsingar um Marsmaraþon

Ítarlegri upplýsingar um Marsmaraþon eru komnar á hlaup.is. Sjá nánar undir Hlaupadagskrá 2006. 

Lesa meira