Fréttasafn

Fréttir02.03.2006

Breytingar hjá ÖL-hóp

Elsti LANGHLAUPA-klúbbur landsins, ÖL- hópurinn, hefur haft þann hátt á, svo lengi sem elstu menn og konur muna, að hlaupa á sunnudagsmorgnum frá fjórum mismunandi sundlaugum á Stór-Reykjavíkursvæðinu í samræmi við tímaá

Lesa meira
Fréttir02.03.2006

Næsta hlaup hjá FÍFUNUM

Nú hafa FÍFURNAR loksins vaknað úr löngum dvala og setja stefnuna á Mosfellið n.k. laugardag 4. mars.Mæting er við sundlaugina í Mosfellsbæ kl. 9. Þaðan verður hlaupið sem leið liggur upp á melana undir Esjuhlíðum og inn

Lesa meira
Fréttir04.02.2006

Brúarhlaupið í Danmörku í síðasta sinn

Brúarhlaupið í Danmörku verður haldið í síðasta sinn þann 17. júní 2006. Hlaupið er 1/2 maraþon frá lítilli eyju rétt fyrir utan Kastrup flugvöll og yfir Eyrarsundsbrúna sem liggur frá Kaupmannahöfn og yfir til Malmö í S

Lesa meira
Fréttir04.02.2006

Miami Marathon - 29. janúar 2006

Nokkrir Íslendingar tóku þátt í Miami maraþoni þann 29. janúar síðastliðinn. Stefán Sigtryggsson náði glæsilegum árangri, hljóp á 2:44:34, en það er bæting um 18 mínútur hjá honum í hans fjórpa maraþonhlaupi. Hann varð n

Lesa meira
Fréttir26.01.2006

MÍ öldunga innanhúss í febrúar 2006

Frjálsíþróttadeild Fjölnis og Frjálsíþróttasambandið bjóða til Meistaramóts öldunga innanhúss 2006. Mótið fer fram sunnudaginn 12. og mánudaginn 13. feb nk. í Laugardalshöllinni (nýja frjálsíþróttahöllin) og verður framk

Lesa meira
Fréttir23.01.2006

Uppskeruhátíð FRÍ 28. janúar

Laugardaginn 28. janúar verður uppskeruhátíð Frjálsíþróttasambands Íslands fyrir árið 2005 haldin í nýju Frjálsíþróttahöllinni. Um helgina verður einnig stórmót ÍR og Vígslumót á hinni nýju Frjálsíþróttahöll. Sjá meira í

Lesa meira
Fréttir17.01.2006

Nýr meðlimur í félagi 100 km hlaupara

Frétt frá Félagi 100 km hlaupara, Ágúst Kvaran:Áreiðanlegar heimildir herma að þrír Íslendingar hafi nú þegar skráð sig í Lapland Ultra 2006: Elín Reed, Pétur Frantzson og Gunnar Richter. Að sögn Elínar  eru þau að sjóða

Lesa meira
Fréttir15.01.2006

Gamlársdagshlaup Skagfirðinga

Í ár var metþátttaka í Gamlársdagshlaupi Skagfirðinga, en alls hlupu og/eða gengu um 185 manns á öllum aldri. Þetta er aukning um 40% frá fyrra ári og lék veðrið við hlaupara. Þetta hlaup er undir aðeins öðrum formerkjum

Lesa meira
Fréttir02.01.2006

Hlaupahandbókin 2006 eftir Gunnar Pál Jóakimsson er komin út

Hlaupahandbókin 2006 eftir Gunnar Pál Jóakimsson er komin út. Hún fæst í verslun hlaup.is og kostar aðeins 1.490 kr. 

Lesa meira