Nýjar upplýsingar um Marsmaraþon
Ítarlegri upplýsingar um Marsmaraþon eru komnar á hlaup.is. Sjá nánar undir Hlaupadagskrá 2006.
Lesa meiraBreytingar hjá ÖL-hóp
Elsti LANGHLAUPA-klúbbur landsins, ÖL- hópurinn, hefur haft þann hátt á, svo lengi sem elstu menn og konur muna, að hlaupa á sunnudagsmorgnum frá fjórum mismunandi sundlaugum á Stór-Reykjavíkursvæðinu í samræmi við tímaá
Lesa meiraNæsta hlaup hjá FÍFUNUM
Nú hafa FÍFURNAR loksins vaknað úr löngum dvala og setja stefnuna á Mosfellið n.k. laugardag 4. mars.Mæting er við sundlaugina í Mosfellsbæ kl. 9. Þaðan verður hlaupið sem leið liggur upp á melana undir Esjuhlíðum og inn
Lesa meiraBrúarhlaupið í Danmörku í síðasta sinn
Brúarhlaupið í Danmörku verður haldið í síðasta sinn þann 17. júní 2006. Hlaupið er 1/2 maraþon frá lítilli eyju rétt fyrir utan Kastrup flugvöll og yfir Eyrarsundsbrúna sem liggur frá Kaupmannahöfn og yfir til Malmö í S
Lesa meiraMiami Marathon - 29. janúar 2006
Nokkrir Íslendingar tóku þátt í Miami maraþoni þann 29. janúar síðastliðinn. Stefán Sigtryggsson náði glæsilegum árangri, hljóp á 2:44:34, en það er bæting um 18 mínútur hjá honum í hans fjórpa maraþonhlaupi. Hann varð n
Lesa meiraMÍ öldunga innanhúss í febrúar 2006
Frjálsíþróttadeild Fjölnis og Frjálsíþróttasambandið bjóða til Meistaramóts öldunga innanhúss 2006. Mótið fer fram sunnudaginn 12. og mánudaginn 13. feb nk. í Laugardalshöllinni (nýja frjálsíþróttahöllin) og verður framk
Lesa meiraUppskeruhátíð FRÍ 28. janúar
Laugardaginn 28. janúar verður uppskeruhátíð Frjálsíþróttasambands Íslands fyrir árið 2005 haldin í nýju Frjálsíþróttahöllinni. Um helgina verður einnig stórmót ÍR og Vígslumót á hinni nýju Frjálsíþróttahöll. Sjá meira í
Lesa meiraNýr meðlimur í félagi 100 km hlaupara
Frétt frá Félagi 100 km hlaupara, Ágúst Kvaran:Áreiðanlegar heimildir herma að þrír Íslendingar hafi nú þegar skráð sig í Lapland Ultra 2006: Elín Reed, Pétur Frantzson og Gunnar Richter. Að sögn Elínar eru þau að sjóða
Lesa meiraGamlársdagshlaup Skagfirðinga
Í ár var metþátttaka í Gamlársdagshlaupi Skagfirðinga, en alls hlupu og/eða gengu um 185 manns á öllum aldri. Þetta er aukning um 40% frá fyrra ári og lék veðrið við hlaupara. Þetta hlaup er undir aðeins öðrum formerkjum
Lesa meira