Fréttasafn Gula miðans

Fréttir21.11.2005

Hlaup.is vantar starfsmann í hlutastarf

Hlaup.is leitar nú að starfsmanni sem vill taka að sér efnisinnsetningu á hlaup.is og ýmsa umsýslu við vefinn. Efnisinnsetningin felst í að setja inn fréttir, úrslit, greinar, myndir og fleira.Gert er ráð fyrir að greitt

Lesa meira
Fréttir09.11.2005

Nýr atburður í hlaupadagskránni - Tvíþraut í Heiðmörk

Nýr atburður hefur verið skráður í Hlaupadagskrá hlaup.is, en það er Tvíþraut í Heiðmörk, sem haldin verður næstkomandi sunnudag, þann 13. nóvember kl. 10:00.Nánari upplýsingar eru í Dagbókinni eða undir Hlaupadagskrá. 

Lesa meira
Fréttir08.11.2005

Hálf maraþon í Portúgal

Lesa meira
Fréttir07.11.2005

Fréttir frá New York maraþoni

Stór hópur Íslendinga tók þátt í New York maraþoni sem fram fór sunnudaginn 6. nóvember. Margir voru þarna að hlaupa sitt fyrsta maraþon. Hópferðin sem farin var, var á vegum Hlaupaferða, undir stjórn Matthildar Hermanns

Lesa meira
Fréttir06.11.2005

Fréttir frá Dublinarmaraþoni

Dublinar Maraþon fór fram 31. október síðastliðinn. Fjöldi hlaupara sem luku voru um 8000. Tveir Íslendingar tóku þátt í hlaupinu, þeir Daníel Smári Guðmundsson og Halldóra B.Bergmann, sem tók þátt í sínu fyrsta maraþoni

Lesa meira
Fréttir03.11.2005

Ný dagsetning - Hlaupið undan vindi hefur verið frestað um 2 vikur

Vegna veðurs hefur "Hlaupið undan vindi" hefur verið frestað um 2 vikur og verður haldið laugardaginn 12. nóvember. Forskráning hér á hlaup.is verður opin þar til föstudaginn 11. nóvember kl. 20. 

Lesa meira
Fréttir07.10.2005

Um Þingstaðahlaup

Hlaupabrottför fyrir þá sem ætla Þingstaðahlaup er kl. 9:00. Að venju er byrjað frá Þingvallakirkju og farið um Almannagjá. Sá háttur hefur oftast verið hafður á að menn bjarga sér sjálfir um far austur og vitað er um að

Lesa meira
Fréttir04.10.2005

Dagsetning á "Hlaupið undan vindi" komin

Hlaupið undan vindi, sem haldið er af Frískum flóamönnum, hlaupahópi Selfoss, er komið á hlaupadagskrána 29. október. Sjá nánari lýsingu undir Hlaupadagskrá 2005. 

Lesa meira
Fréttir04.10.2005

Fræðslufundur Framfara 5. október - Hálfmaraþon- og maraþonundirbúningur

Framfarir kynna fræðslukvöld um hálfmaraþon og maraþonundirbúning. Fyrsta fræðslukvöld haustsins verður haldið 5. október kl. 20:00 í húsakynnum ÍSÍ, við Engjaveg í Laugardal, á 3. hæð í húsinu sem er fjærst Laugardalshö

Lesa meira