Hérar og uppákomur í Námsflokkahlaupinu
Boðið verður upp á nokkrar nýjungar í NFR hlaupinu sem fram fer föstudaginn 8. júlí. Hérar verða í hlaupinu og geta aðrir hlauparar sem vilja reyna sig við ákveðna tíma elt þessa héra. Þeir eru eftirfarandi:Ívar Adólfsso
Lesa meiraSkemmtileg vísa sem barst hlaup.is
Eftirfarandi vísa varð til í grillveislu sem haldin var í lok hlaupanna á Mývatni um helgina. Öll framkvæmd og umgjörð hlaupsins var þeim heimamönnum til fyrirmyndar.Áfram frískir flóamennfirnin öll þeir hlaupa ennmjóir
Lesa meiraFréttir af Gunnlaugi í 100 mílna Western States hlaupinu
Gunnlaugur Júlíusson lauk Western States 2005, 100 mílum, fyrir stuttu á frábærum tíma: 26 klst. 14 mín og 14 sek!!!Sjá nánari lýsingu á áföngum Gunnlaugs á vefsíðu 100 km félagsins. Sjá einnig vef Western States hlaupsi
Lesa meiraMiðnæturhlaupið
Ekki tókst að ná upplýsinumg úr "eyrunum" sem geyma skrána með flögunum og tímunum í kvöld. Reikna má með að þessar upplýsingar náist á morgun föstudag og þá verða úrslitin birt. Það voru 219 keppendur skráðir í 5 km hla
Lesa meiraFréttir frá félagi 100 km hlaupara á Íslandi
Á fundi "Félags 100 km hlaupara á Íslandi" 16. júní síðastliðinn var nýr meðlimur, Halldór Guðmundsson, tekinn inn í félagið með formlegum hætti, enda lauk hann 100 km keppnishlaupi í Odense, 21. maí síðastliðinn, eins o
Lesa meiraLeppin vörur í stærri pakkningum í verslun hlaup.is
Hægt er að fá Energy Boost, Carbo Lode og Recovery Formula í 2 kg pakkningum í verslun hlaup.is á hagstæðu verði. Einnig Training Formula, en það er vítamínbættur Energy Boost. Frábær viðbót fyrir hlaupara.
Lesa meiraNýtt frá Adidas. Þú prófar skóna og skilar þeim ef þú ert ekki ánægður!!
Adidas býður núna upp á nýjung sem þeir kalla "Satisfaction Guaranteed", eða peningana aftur. Þessi nýjung felst í því að þú prófar skóna í 1 mánuð og ef þú ert ekki sáttur við þá, þá færðu skóna endurgreidda. Þetta gild
Lesa meiraStokkhólmsmaraþon og Kaupmannahafnarmaraþon
Stokkhólmsmaraþon var haldið þann 4. júní síðastliðinn. Að venju voru nokkrir Íslendingar sem tóku þátt. Veður var hagstætt um 15°C, skýjað og næstum logn.Samtals um 17.000 hlauparar voru skráðir og luku 10030 karlar og
Lesa meiraFÍFURNAR halda á Fimmvörðuháls
Fífurnar fara á Fimmvörðuháls föstudaginn 10. júní n.k.Lagt verður af stað frá Skógum með rútu kl. 15.30 inn í Bása. Þaðan verður hlaupið eða gengið yfir að Skógum aftur. Reikna má með að ferðalagið yfir hálsinn taki 3-5
Lesa meira