Fréttasafn Gula miðans

Fréttir18.07.2005

Tilkynning - Tapaðir skór í Laugavegshlaupi

Sigurður heiti ég og var keppandi í Laugavegshlaupinu. Ég lagði frá mér skóna mína í örfáar mínútur inni í skála eftir að hlaupinu lauk en á meðan ég var í burtu hurfu þeir. Þetta voru mjög nýlegir skór og með sérsmíðuð

Lesa meira
Fréttir17.07.2005

Fréttir eftir 1sta dag í Arctic Team Challenge

Íslenska liðið (keppir undir merkjum 66 North) sem tekur nú þátt í Arctic Team Challenge stóð sig vel á fyrsta degi keppninnar og náðu 5 sætinu. Áfangar fyrsta dagsins voru tveir, fyrst 35 km á fjallahjóli og síðan 30 km

Lesa meira
Fréttir12.07.2005

Hlaup.is verður með vörusölu, við afhendingu gagna fyrir Laugaveginn

Hlaup.is verður með vörusölu á föstudaginn í húsi ÍBR í Laugardal, 2. hæð, þar sem afhending gagna fer fram í föstudaginn 15. júlí, kl. 14:00 til 17:00 (inngangur næst Laugardalshöllinni, önnur hæð).Hægt verður að kaupa

Lesa meira
Fréttir10.07.2005

Nýtt hlaup - Hlaupið í Skarðið

FréttatilkynningUm næstkomandi verslunarmannahelgi, laugardaginn 30. júlí kl. 11 verður í fyrsta sinn haldið svokallað Hlaupið í Skarðið, 10 km fjallahlaup. Hlaupið er einn af dagskrárliðum hátíðarinnar Síldarævintýrið,

Lesa meira
Fréttir01.07.2005

40.000 km kyndilboðhlaup hefst á Íslandi á laugardag

Alþjóðlega Vináttuhlaupið World Harmony Run er nú í fullum gangi víða um heim og mun koma til Íslands á laugardag.Vináttuhlaupið hófst í New York 16. apríl síðastliðinn, en þetta er alþjóðlegt kyndilboðhlaup og verður ky

Lesa meira
Fréttir30.06.2005

Hérar og uppákomur í Námsflokkahlaupinu

Boðið verður upp á nokkrar nýjungar í NFR hlaupinu sem fram fer föstudaginn 8. júlí. Hérar verða í hlaupinu og geta aðrir hlauparar sem vilja reyna sig við ákveðna tíma elt þessa héra. Þeir eru eftirfarandi:Ívar Adólfsso

Lesa meira
Fréttir28.06.2005

Skemmtileg vísa sem barst hlaup.is

Eftirfarandi vísa varð til í grillveislu sem haldin var í lok hlaupanna á Mývatni um helgina. Öll framkvæmd og umgjörð hlaupsins var þeim heimamönnum til fyrirmyndar.Áfram frískir flóamennfirnin öll þeir hlaupa ennmjóir

Lesa meira
Fréttir26.06.2005

Fréttir af Gunnlaugi í 100 mílna Western States hlaupinu

Gunnlaugur Júlíusson lauk Western States 2005, 100 mílum, fyrir stuttu á frábærum tíma: 26 klst. 14 mín og 14 sek!!!Sjá nánari lýsingu á áföngum Gunnlaugs á vefsíðu 100 km félagsins. Sjá einnig vef Western States hlaupsi

Lesa meira
Fréttir24.06.2005

Miðnæturhlaupið

Ekki tókst að ná upplýsinumg úr "eyrunum" sem geyma skrána með flögunum og tímunum í kvöld. Reikna má með að þessar upplýsingar náist á morgun föstudag og þá verða úrslitin birt. Það voru 219 keppendur skráðir í 5 km hla

Lesa meira