Fréttasafn

Fréttir09.06.2005

Ganga um strandvegi Íslands

Jón Eggert Guðmundsson mun ganga um strandvegi Íslands í sumar, en þetta hefur ekki verið gert áður svo vitað sé til. Jón mun uppfæra bloggsíðu um gönguna, sem mun hefjast að alvöru þann 17. júní og ljúka um Verslunarman

Lesa meira
Fréttir09.06.2005

Leiðréttar upplýsingar um Miðnætur og Ólympíufjölskylduhlaupið

Hlauparar athugið að röng dagsetning var á Miðnætur og Ólympíufjölskylduhlaupinu, en búið er að leiðrétta það núna. Hlaupið verður haldið fimmtudaginn 23. júní kl. 22:00. Einnig hafa verið uppfærðar upplýsingar um hlaupi

Lesa meira
Fréttir08.06.2005

Madonnuhlaupið fellur niður

Madonnuhlaupið sem átti að vera 11. júní næstkomandi fellur niður af óviðráðanlegum orsökum. Hugsanlega verður það sett á dagskrá í byrjun ágúst, en tilkynning um það mun þá verða birt hér á hlaup.is. 

Lesa meira
Fréttir06.06.2005

Minningarhlaup vegna Guðmundar K. Gíslasonar verður 7. júní

Minningarhlaup vegna Guðmundar K. Gíslasonar, verður þriðjudaginn 7. júní, 2005, sjá:http://www.hi.is/~agust/ymisl/myndir/gkg7904/gkg7904.htmMæting á Gljúfrarsteini kl. 17:15, hlaupið af stað kl. 17:30. Hlaupið upp með K

Lesa meira
Fréttir02.06.2005

Kynningarfundur fyrir maraþon á Kínamúrnum árið 2006 þann 5. júní

Kynningarfundur á vegum Ferðaþjónusta bænda, fyrir maraþon á Kínamúrnum árið 2006, "The Great Wall Marathon", verður haldinn sunnudaginn 5. júní kl. 20.00 hjá Ferðafélagi Íslands í Mörkinni 6 og eru allir velkomnir. Fara

Lesa meira
Fréttir02.06.2005

Nýjar upplýsingar um Blóðbankahlaupið og Skaftárhlaupið

Nýjar upplýsingar um Blóðbankahlaupið og Skaftárhlaupið eru komnar undir Hlaupadagskrá og í Dagbókina á forsíðu. Bæði tímasetningar og vegalengdir.Samhliða Skaftárhlaupinu, verður heilmikil kynning á nýjum stafgöngugarði

Lesa meira
Fréttir01.06.2005

Nýtt hlaup, Skógarhlaupið í Hallormsstaðaskógi

Nýtt hlaup, Skógarhlaupið í Hallormsstaðaskógi er komið inn í Hlaupadagskrána 2005. Skoðið nánari upplýsingar þar. 

Lesa meira
Fréttir31.05.2005

Hildur Vala Idolstjarna ræsir hlaupara í Heilsuhlaupinu

Hildur Vala Idolstjarna ræsir hlaupara í Heilsuhlaupinu næstkomandi fimmtudag. Munið einnig forskráninguna hér á hlaup.is. 

Lesa meira
Fréttir27.05.2005

Forskráning í Akraneshlaup

Forskráningu í Akraneshlaup lýkur föstudagskvöld 27. maí kl. 22:30.  

Lesa meira