FÍFUR - Næsta utanvegaæfing
Næsta utanvegahlaup hjá FÍFUNUM verður n.k. laugardag 28. maí. Farið verður frá Breiðholtslaug kl.8 og ekið austur í Hveragerði. Við Rjúpnabrekkur verður lagt af stað og halupið inn Reykjadali, um Kattartjörn efri, síðan
Lesa meiraNý hlaupaleið í Heilsuhlaupinu
Hlauparar athugið að vegna framkvæmda við Hringbraut er komin ný hlaupaleið í Heilsuhlaupinu, sjá kort hér á hlaup.is.
Lesa meiraHalldór Guðmundsson í 100 km hlaupi í Óðinsvé
Halldór Guðmundsson tók þátt í 100 km hlaupi í Odense seinasta laugardag. Hlaupnir voru tíu 10 km hringir í Stige sem er úthverfi Odense borgar í Danmörku. Í hlaupið voru skráðir 29 og luku 23 keppni. Hlaupið var á malbi
Lesa meiraHlaupaferð til Suður-Afríku
Ágætu hlauparar, Við Úlfar maðurinn minn höfum lengi verið gersamlega heilluð af lýðveldinu Suður Afríku og höfum ferðast þangað reglulega síðustu 10 árin. Náttúrufegurðin er ólýsanleg, fólkið vinsamlegt, matur og gistin
Lesa meiraVorhátíð skokkhópa 21. maí
Vorhátíð skokkhópa verður haldin laugardaginn 21. maí í Húnabúð, sjá nánari upplýsingar. Aðstandendur hvetja alla til að mæta á þennan árvissa atburð hlaupara og skokkara.
Lesa meiraNýr viðburður í hlaupadagskrá - Vor þríþraut
Þríþrautarfélag Reykjavíkur, Sunddeild KR og Laugaskokk standa fyrir Vor þríþraut þann 22. maí næstkomandi, sjá nánari upplýsingar hér á hlaup.is undir dagskrá hlaupa. Hægt er að keppa í 2 vegalengdum, ólympískri og spri
Lesa meiraTími fyrir forskráningu í FL-Group hlaupið framlengdur til 24:00
Frestur til að forskrá í FL-Group hlaupið er framlengdur til kl. 24:00.
Lesa meiraÁríðandi! FL Group hlaupið er kl. 11:00
Ágætu hlauparar. VInsamlegast takið eftir að FL Group hlaupið er núna kl. 11:00 um morguninn EKKI Kl. 19:00 um kvöldið eins og undanfarin ár.
Lesa meiraParísarmaraþon
Guðmundur Kristinsson LHR hljóp sitt fyrsta maraþon í París sunnudaginn 10. apríl á tímanum 3:36:09 (nettó). Einnig hljóp Sjöfn Kjartansdóttir sitt fyrsta maraþon, einnig úr LHR á 4:01:20 (nettó). Nokkrir fleiri Íslendin
Lesa meira