Fréttasafn

Fréttir29.04.2005

Rotterdam maraþon

Tveir Íslendingar tóku þátt í Rotterdam maraþoninu þann 10. apríl síðastliðinn. Það voru þeri Sveinn Ernstson og Guðmann Elísson. Þeir náðu eftirfarandi árangri: 85.    S. Ernstsson   6826  2:43:58    2:43:06 7.     G. E

Lesa meira
Fréttir26.04.2005

Hamborgar maraþon

Stefán Thordarson tók þátt í Hamborgar maraþoni, sem fram fór sunnudaginn 24. apríl og voru um 22.000 þátttakendur í tilefni 20 ára afmælis hlaupsins. Stefán mælir eindregið með þessu hlaupi þar sem allur aðbúnaður var t

Lesa meira
Fréttir26.04.2005

Viðbætur við tíma Íslendinga í London maraþoni

Nokkrir Íslendingar hafa bæst á listann yfir þá sem tóku þátt í London maraþoni og er heildarlistann nú að finna undir Hlaup/Úrslit - Erlend hlaup. 

Lesa meira
Fréttir26.04.2005

Tímar Íslendinga í London maraþoni 2005

Eftirfarandi listi er fenginn af vef London maraþons.Overall Time Name Age (Gender) R. No.525 02:50:46 GAUTI HÖSKULDSSON M40 494 57218848 02:56:38 SVEINN ÁSGEIRSSON M40 798 5

Lesa meira
Fréttir25.04.2005

Hvernig nýtist kolvetnaát Ragnari Reykás ??

TILKYNNINGHLAUPARAR, HLAUPARAR ATHUGIÐ!Hvernig nýtist kolvetnaát Ragnari Reykás og öðrum íslendingum  við hlaup og aðra líkamsþjálfun? ..er meðal efnis sem fjallað verður um í raunveruleikaþætti um okkar virta samlanda n

Lesa meira
Fréttir19.04.2005

Víðavangshlaup ÍR elsti elsti samfelldi íþróttaviðburður Íslendinga

Víðavangshlaup ÍR er nú hlaupið 90. árið í röð. Fyrst var hlaupið 1916 og hefur ekki fallið úr ár síðan. Þetta er sennileg næstelsti samfelldi íþróttaviðburður Íslendinga á síðari tímum. Í tilefni hlaupsins voru gerðir s

Lesa meira
Fréttir19.04.2005

Tímar Íslendinga í Boston maraþoni 2005

Á lista Boston maraþons eru 9 Íslendingar.  Þeir fengu eftirfarandi tíma.Nafn Flögutími (Net time)Baldur U. Haraldsson 3:03:46Ívar Adolfsson 3:11:52 Trausti Valdimarsson 3:20:26Sigmundur Stefán

Lesa meira
Fréttir18.04.2005

Hlaupaþjálfari óskast fyrir hlaupahóp í Garðabæ

Hlaupaþjálfari óskast til þess að sjá um hlaupahóp í Garðabæ tvisvar til þrisvar í viku. Hlaupin hefjast við Íþróttamiðstöðina Ásgarð í Garðabæ og eru hlaupaleiðir með því besta og fjölbreytasta sem gerist á Höfuðborgars

Lesa meira
Fréttir18.04.2005

Góðir tímar Íslendinga í London maraþoni

Góður árangur náðist hjá þeim Íslendingum sem þátt tóku í London maraþoni. Flestir að bæta sig mjög vel. Gauti Höskuldsson er á 2:50:46 (1:22:43), Sveinn Ásgeirsson 2:56:38 (1:26:36), Jakob Þorsteinsson 2:57:44 og Björg

Lesa meira