Fréttasafn

Fréttir13.04.2005

Nýir skór og ekkert heimsendingargjald í verslun hlaup.is í apríl

Út apríl mánuð verður ekkert heimsendingargjald rukkað, ef pantaðir eru nýjir skór frá Asics. Skórnir eru nú þegar á 10% afslætti miðað við venjulegt búðarverð og því umtalsverður sparnaður að nýta sér þetta kostaboð nún

Lesa meira
Fréttir12.04.2005

Heimsmeistaramót öldunga í frjálsum íþróttum

Orðsending frá Öldungaráði FRÍ.Dagana 22. ágúst til 3. september 2005 fer fram Heimsmeistaramót öldunga (35 ára og eldri) í frjálsum íþróttum í San Sebastian á Spáni.  Skráningar þurfa að hafa borist mótshöldurum á Spáni

Lesa meira
Fréttir12.04.2005

Ný tímasetning á FL Group hlaupinu (Flugleiðahlaupinu)

Flugleiðahlaupið (FL Group hlaupið) verður að þessu sinni haldið á uppstigningardag 5. maí kl. 11:00, en ekki kl. 19:00 eins og venjan hefur verið. Skráning á staðnum frá kl.9:00 og á hlaup.is til kl. 22 kvöldið fyrir hl

Lesa meira
Fréttir06.04.2005

Flugleiðahlaupið heitir nú FL Group hlaupið

Fyrrum Flugleiðahlaup heitir nú FL Group hlaup í samræmi við endurskírn á nafni samstæðunnar. Hlaupið verður haldið þann 5. maí eins og fram kemur í dagskrá hlaup.is og mun forskráning fara fram á hlaup.is. 

Lesa meira
Fréttir28.03.2005

Nýtt - Tvíþraut í Heiðmörk

Tvíþraut í Heiðmörk verður haldin sunnudaginn 3. apríl kl. 10:00. Þrautin er þrískipt á eftirfarandi hátt: Hlaup 4,5 km Hjól 17,5 km Hlaup 2,5 kmSkráning verður á staðnum frá kl. 9:00, eða á vefsíðu Þríþrautarfélags Reyk

Lesa meira
Fréttir22.03.2005

FÍFUR - Næsta utanvegaæfing á Skírdag

FÍFURnar (Félag íslenskra fjalla- og utanvegaráfara) stefna að því að hlaupa í kringum Skarðsmýrarfjall n.k. fimmtudag, skírdag.Farið verður upp í Sleggjubeinsskarð, þaðan inn Innstadal og til baka sunnan við Skarðsmýrar

Lesa meira
Fréttir14.03.2005

Garmin Forerunner 301 á tilboði í verslun hlaup.is

Garmin Forerunner 301 hlaupaúrið sem bæði er með innbyggðan GPS og púlsmæli er nú á tilboðsverði á hlaup.is. Skoðaðu þetta frábæra tæki í verslun hlaup.is. 

Lesa meira
Fréttir14.03.2005

Fríða Rún Evrópumeistari í 1500m

Fríða Rún Þórðardóttir ÍR sigraði í 1500 m á Evrópumeistaramóti öldunga þann 13. mars síðastliðinn, en hún hljóp á 4:43,8 mín í flokki 35-39 ára. Fríða sigraði örugglega, en næsta kona var á um 4:51 mín. Þetta eru önnur

Lesa meira
Fréttir11.03.2005

Lokahófi Powerade hlaupanna flýtt til kl. 18:00

Lokahófi Powerade hlaupanna hefur verið flýtt til kl. 18:00. 

Lesa meira