Einkunnagjöf fyrir árið 2004 og 2005...
Einkunnagjöf fyrir árið 2004 er lokið, en sett hefur verið upp einkunnagjöf fyrir árið 2005.
Lesa meira1. alþjóðlega maraþonið í þágu friðar í Kigali/Rúanda
Ellefu árum eftir hið hræðilega þjóðarmorð í Rúanda 1994, sem kostaði nærri milljón manns lífið, fer fyrsta alþjóðlega maraþonhlaupið í þágu friðar fram þann 15. maí 2005 í Kígalí, sem er höfuðborg þessa litla Afríkuríki
Lesa meiraFélag 100 km hlaupara
Athygli ykkar er vakin á því að opnuð hefur verið ný heimasíða, "Félags 100 km hlaupara á Íslandi": http://www.hi.is/~agust/hlaup/100km/100kmIsl.htmTengla er einnig að finna á:Öl-hóp síðunni: http://www.raunvis.hi.is/~ag
Lesa meiraHlaupadagskrá 2005
Hlaupadagskrá 2005 er langt komin í úrvinnslu og birtist mjög fljótlega hér á hlaup.is.
Lesa meiraSkráning í New York maraþon 2005
Gleðilegt ár hlauparar. New York maraþon verður 6. nóvember 2005. Hlaupið núna er 36. New York maraþonið. Árið 2004 luku 36.568 manns hlaupinu. Þar af voru 71 Íslendingar. Þann 4. nóvember næstkomandi verður farin hópfe
Lesa meirahlaup.is óskar öllum hlaupurum.......
hlaup.is óskar öllum hlaupurum gleðilegs nýs árs og þakkar fyrir öll innlitin og viðskiptin á árinu sem er að líða. Megi árið 2005 vera ykkur gott á hlaupasviðinu sem og á öðrum sviðum.hlaup.is er nú á níunda starfsári s
Lesa meiraGamlárshlaup Króksara
Undanfarin ár hafa Króksarar verið með Gamlársskokk/göngu og í fyrra voru 112 þátttakendur. Sú vegalengd sem farin er, er ca. 10 km að hámarki en hver og einn snýr við þegar hann hefur fengið nóg. Það er engin opinber tí
Lesa meiraGarmin Forerunner 101 nú á 9.900 kr
Nú hefur Garmin Forerunner 101 tækið lækkað í verði og er nú aðeins á 9.900 kr. Munurinn á Forerunner 201 og Forerunner 101 er sá að ekki er hægt að tölvutengja 101 tækið, það er ekki með hleðslubatteríum og er aðeins st
Lesa meiraViðurkenningar Framfara fyrir árið 2004
Á aðalfundi Framfara voru veittar viðurkenningar í 5 flokkum fyrir árangur árið 2004.Hlaupari ársins 2004 í karlaflokki er Björn Margeirsson. Þar vegur þyngst Íslandsmet hans í 800 m hlaupi innanhúss 1:52:04.Hlaupari árs
Lesa meira