Viðurkenningar Framfara fyrir árið 2004
Á aðalfundi Framfara voru veittar viðurkenningar í 5 flokkum fyrir árangur árið 2004.Hlaupari ársins 2004 í karlaflokki er Björn Margeirsson. Þar vegur þyngst Íslandsmet hans í 800 m hlaupi innanhúss 1:52:04.Hlaupari árs
Lesa meiraUppskeruhátíð Framfara í kvöld miðvikudaginn 1. des
Aðalfundur Framfara - Hollvinafélags millivegalengda- og langhlaupara verður haldinn 1. desember 2004 kl. 20 í fundarsal ÍBR Laugardal - Reykjavík.DagskráSkýrsla stjórnar fyrir starfsárið 2003-2004 Umræður um framtíð & v
Lesa meiraVíðavangshlauparöð Framfara og New Balance lokið
Fjórða og síðasta hlaupið í Víðavangshlauparöð Framfara og New Balance á Íslandi var haldið í kyrru en mjög köldu veðri laugardaginn 20. nóvember. Rúmlega ökkladjúpur snjór var á túninu, sem nægði til að hægja verulega á
Lesa meiraNý útgáfa af HLAUP eftir Gunnar Pál Jóakimsson kemur út 12. des
Ný útgáfa af hlaupabókinni HLAUP eftir Gunnar Pál Jóakimsson kemur út þann 12. desember næstkomandi. Fyrsta bókin kom út á svipuðum tíma fyrir ári síðan og hlaut hún góðar viðtökur. Bókin verður til sölu í verslun hlaup.
Lesa meiraNew York maraþon 2004
Það voru 67 Íslendingar á vegum Hlaupaferða sem hófu hlaup í New York maraþoni 2004 og 67 skiluðu sér heilir í mark. Töluverður hiti var ca. 20 gráður og brautin erfið. En það var ekki að sjá á glöðum hlaupurum þegar í
Lesa meiraGarmin Forerunner 201 loksins kominn á lager
Eftir langan tíma, þar sem ekki hefur verið hægt að fá Garmin Forerunner 201, eru nú loksins afhendingarmál Garmin komin í lag. Hlaup.is er nú búin að fá nóg af tækjum á lager og getur afhent þau með stuttum fyrirvara.
Lesa meiraTímar Íslendinganna í New York maraþoni 2004
New York maraþon fór fram sunnudaginn 7. nóvember 2004. Um 70 Íslendingar tóku þátt hlaupinu, en í heildina tóku um 36.500 manns þátt í hlaupinu sem fram fór í 35 skipti. Aðstæður voru ekkert sérstakar fyrir Íslendinga,
Lesa meiraStaðsetning á verðlaunaafhendingu fyrir Paraþon og Adidasþon FM
Verðlaunaafhending fyrir Paraþon og Adidasþon 2004 verður í verslun Adidas í Kringlunni klukkan 16:00 á laugardaginn. Fyrstu þrjú pör í paraþoni fá verðlaun og í Adidasþoni verða aldursflokkaverðlaun afhent ásamt útdrátt
Lesa meiraFréttir af HÁSurum í Óðinsvé í Danmörku
Loksins tókst gamla manninum , Eyjólfi Guðmundssyni, að bæta sig aðeins í Óðinsvéum um síðustu helgi, nánar sunnudaginn 10. október. Notaði ostaskerarann við að taka af gamla metinu eina mínútu og kom í mark nokkuð bratt
Lesa meira