Ný hlaupasería í vetur á vegum Framfara og New Balance
Á vegum Framfara og New Balance hefur nú verið skipulögð Víðavangshlauparöð í haust. Nafnið á þessari hlaupaseríu er "Víðavangshlauparöð Framfara og New Balance 2004". Skipulag og framkvæmd verður eftirfarandi:Tímasetnin
Lesa meiraHálftíminn vaknar með haustinu
Fyrir þá sem ekki vita er Hálftíminn hópur fólks sem hleypur af stað frá Laugardalslaug klukkan 6:30 á þriðjudags- og fimmtudagsmorgnum. Hálftíminn ber nafn sitt af þeirri tilhögun að hlaupið er í hálftíma (6:30 -7:00),
Lesa meiraSérhannaðir Adidas hlaupaskór nú á Íslandi
Í fyrsta skipti á Íslandi. Nú getur þú látið sérhanna á þig hlaupaskó frá adidas, pantaðu tíma eða fáðu meiri upplýsingar hjá adidas Concept Store í Kringlunni sími 520-0250. Ef þú vilt vita hvað mi Adidas er, þá getur þ
Lesa meiraKippuhlaupið
Næstkomandi laugardag þann 4. september fer kippuhlaupið fram. Þeir sem hafa áhuga á að taka þátt þurfa að skrá sig fyrir hádegi föstudaginn 3. september hjá Pétri Inga Frantzsyni í síma 664-8467 eða á pif17@grunnskolar.
Lesa meirahlaup.is á lista Samræmdrar vefmælingar
Nú er hægt að skoða traffíkina á hlaup.is á lista Samræmdrar vefmælingar. Hlaup.is er inn á listanum frá viku 33, en sú vika er ekki með fullri talningu. Eftir þá viku eru allar tölur réttar. Hlaup.is er í kringum fimmtu
Lesa meiraGunnlaugur lýkur 100 km hlaupi á ágætum tíma
Gunnlaugur Júlíusson, sem tók þátt í 100 km ofurhlaupinu á Borgundarhólmi í Danmörku, lauk hlaupinu á tímanum 10:27:36. Gunnlaugur var í 7. sæti karla en 8. sæti í heildina. Alls luku 18 keppendur við hlaupið og Gunnlaug
Lesa meiraGunnlaugur hleypur í 100 km ofurmaraþoni í Danmörku
Á morgun, sunnudaginn 29. ágúst 2004, tekur Gunnlaugur Júlíusson þátt í 100 km ofurmaraþoninu á Borgundarhólmi (Bornholm) í Danmörku. Meiri fréttir síðar.Vefsíða hlaupsins er: http://www.ultramarathon.dk/Þátttökulista er
Lesa meiraSeptember mót FH og Framfara - 7. september
Þriðjudagskvöldið 7. sept. kl. 20 verða haldin 2000 m og 3000 m hlaup í Kaplakrika á vegum Framfara, hollvinafélags millivegalengda- og langhlaupara. Hlaupin eru hluti af Innanfélagsmóti FH og Framfara. Aðrar keppnisgre
Lesa meiraReykjavíkurmaraþon - Tímataka og úrslit
Við tímatöku í Reykjavíkurmaraþoni var notað var tímatökukerfi frá Champion Chip og boðið upp á skráningar á netinu. Einhver vandkvæði voru í netskráningu og tafði það afhendingu gagna talsvert. Gögn frá tímatökukerfinu/
Lesa meira