Reykjavíkurmaraþon - Úrslit
21.8.2008 Kl. 19:00 Úrslit úr Reykjavíkurmaraþoni eru í vinnslu og verða sett inn fljótlega.
Lesa meiraMeistaramót Öldunga - Nánari upplýsingar
Meistaramót öldunga fer fram á Kópavogsvelli*) helgina 21.-22. ágúst og hefst keppni kl. 10 báða dagana.Keppnisréttur:Keppnisrétt eiga karlar 35 ára og eldri og konur 30 ára og eldri. Keppt er í5 ára aldursflokkum.Karlar
Lesa meiraBrúarhlaup - Breyting á tímasetningu
Í fyrra komu fram eindregnar óskir um að Brúarhlaupi á Selfossi væri flýtt. Hlauphaldarar hafa nú brugðist við þessari beiðni, og hefjast nú allir atburðir 2 tímum fyrr en verið hefur undanfarin ár. Hjólreiðar hefjast nú
Lesa meiraVerslun hlaup.is verður í TBR húsinu við afhendingu gagna í RM
Afhending gagna fyrir Reykjavíkurmaraþon verður í TBR húsinu frá kl. 12 - 21 föstudaginn 20. ágúst. Verslun hlaup.is verður á staðnum með bás eins og undanfarin ár. Gerið góð kaup og mátið skó og fatnað á staðnum. Munið
Lesa meiraMeistaramót Öldunga 2004
Að ósk Öldungaráðs FRÍ hefur Meistaramót Öldunga 2004 verið flutt á völl með gerviefnabrautum. Mótið verður haldið á Kópavogsvelli helgina 21.-22. ágúst nk. (laugardag og sunnudag). Tímaseðill verður sendur út síðar í vi
Lesa meiraVefverslun eykst á Íslandi
Rafræn verslun hefur aukist mjög undanfarin misseri en miðað við niðurstöðu Hagstofu Íslands eykst netverslun enn eina ferðina á þessu ári. Á þessu ári hafði fjórði hver einstaklingur pantað vöru eða þjónustu í gegnum N
Lesa meiraÍ minningu Guðmundar Karls...Farandbikar í Reykjavíkurmaraþoni
Guðmundur Karl Gíslason var meðal fremstu maraþonhlaupara landsins á undanförnum árum. Hann hóf að stunda langhlaup árið 2000, þá 21 árs gamall. Framfarir hans í langhlaupum voru mjög örar og á rúmum tveimur árum hljóp
Lesa meiraUmsjónarmaður hlaup.is kominn til byggða...
Umsjónarmaður hlaup.is er nú aftur kominn til byggða og getur nú haldið áfram að setja inn efni og afgreiða vörur úr verslun á eðlilegum tíma. Efni sem bíður birtingar er m.a. úrslit úr Fjallaskokki á Vatnsnesi, úrslit ú
Lesa meiraSqueezy gel hjá P.Ólafssyni
Meðan umsjónarmaður hlaup.is fer í vikufrí út á land er hægt að nálgast Squeezy gel hjá P. Ólafssyni, Trönuhrauni 6, Hafnarfirði og í verslun vitamin.is í Ármúla 32, Reykjavík.
Lesa meira