Garmin Forerunner nú til sölu í verslun hlaup.is
Garmin kynnti í vor nýtt tæki sem hannað er fyrir langhlaupara og skokkara og byggir á GPS tækninni. Tækið heitir Forerunner og hefur slegið í gegn hér á landi sem og erlendis.Hlaupatölvan reiknar nákvæmlega hraða, vegal
Lesa meiraAfrekaskráin 2004 er komin út. Tilboð til Laugavegsfara.
Afrekaskrá í lengri hlaupum frá upphafi til 1. júní 2004 er komin út. Tekið hefur saman Sigurður P. Sigmundsson. Sjáið nánari upplýsingar undir Fróðleikur/Vörukynningar/Afrekaskrá. Þar eru sýnishorn af blaðsíðum úr bóki
Lesa meiraAfgreiðsla úr verslun hlaup.is vegna sumarfría
Ágætu hlauparar. Vegna vikuferðar umsjónarmanna um landið frá og með fimmtudeginum 15. júlí til 22. júlí munu allar pantanir sem berast versluninni á þessu tímabili sendar frá hlaup.is föstudaginn 23. júlí með afhendinga
Lesa meiraTímasetning á Hornstrandarhlaupinu
Kraftganga á Hornströndum er nú aftur haldin í ár þann 7. ágúst næstkomandi. Þetta er ca. 27 km utanvegahlaup/ganga sem farin er eftir víkum á Hornströndum og yfir tvær heiðar. Mjög spennandi hlaup og margt skemmtilegt h
Lesa meiraSpjallþræðir á hlaup.is nú allir dag- og tímasettir
Eftir að nýji hlaup.is var gangsettur tóku glöggir hlauparar eftir því að spjallþræðir hlaup.is voru ekki dagsetninga- og tímastimplaðir. Þetta veldur óþægindum því ekki er hægt að sjá hvar nýtt innlegg á spjallþráðum er
Lesa meiraJökulsárhlaup - Nýtt hlaup 31. júlí
Nýtt hlaup JÖKULSÁRHLAUP verður haldið laugardaginn 31. júlí 2004.Jökulsá á Fjöllum á upptök sín í Vatnajökli og rennur til sjávar í Öxarfjörð. Við hálendisbrúnina lækkar landið og áin steypist í stórum fossum niður í gl
Lesa meiraLukkuleikur Leppin - Stórkostleg verðlaun í boði
Fyrir nokkru setti Leppin umboðið í gang Lukkuleik Leppin og Mastercard. Leikurinn felst í því að skila Leppin töppum eða strikamerkjum af Leppin eða Lepicol vörum á næstu OLÍS bensínstöð, eða með því að senda til Leppin
Lesa meiraFjölmennt brautarhlaup Framfara
Í gær fór fram eitt stærsta brautarhlaup sem haldið hefur verið á Íslandi. Framfarir, hollvinafélag millivegalengda- og langhlaupara, hélt í samstarfi við FH innanfélagsmót þar sem keppt var í 3000m hlaupum karla og kve
Lesa meira3000m hlaup Framfara 2004
Fimmtudagskvöldið 1.júlí kl. 20 verður haldið 3000m hlaup í Kaplakrika á vegum Framfara, hollvinafélags millivegalengda- og langhlaupara. Hlaupið er hluti af Innanfélagsmóti FH og Framfara og er það liður í þeirri viðl
Lesa meira