Skráning í Bláskógaskokkið á hlaup.is
Umsjónaraðilar Bláskógarskokks, HSK, hafa ákveðið að bjóða hlaupurum upp á skráningu í hlaupið hér á hlaup.is. Með þessu móti geta hlauparar mætt beint í rásmark við Gjábakka, í stað þess að fara á Laugarvatn fyrst til s
Lesa meiraBláskógaskokk á breyttum tíma
Ákveðið hefur verið að færa Bláskógaskokkið til 3. júlí. Með þessu vonast hlauphaldarar til að fá fleiri, því fyrri tími var á sama tíma og Laugavegurinn. Þessi helgi verður frábær hlaupahelgi, því nokkur önnur skemmtile
Lesa meiraTímataka og verðlaun í Miðnæturhlaupinu
Í Miðnætur- og Ólympíuhlaupinu þann 23. júní sl. voru notuð tímatökutæki sem byggja á því að skannaðar eru inn upplýsingar af tölvuflögum (kubbum) sem hlauparar hnýta í skóþveng sinn. Tímatakan tókst mjög vel, en þó vant
Lesa meiraViltu fara í verðlaunapott og vinna Sony-Ericsson síma ?
Allir sem versla í verslun hlaup.is mánuðina júní, júlí og ágúst fara í sumarverðlaunapott sem dregið verður úr í byrjun september. Í verðlaun er tveir T630 Sony-Ericsson símar, eins og sýndir eru á myndinni. Símarnir e
Lesa meiraAgnes Hansen í Edinborgarmaraþoni
Agnes Hansen hljóp maraþon í Edinborg 13. júní síðastliðnum á fimmtugsafmæli sínu á tímanum 04:34:49. Einnig er hægt að sjá niðurstöður á slóðinni:http://www.edinburgh-marathon.co.uk/uk/results/results.php?action=search&
Lesa meiraNý afrekaskrá komin út
Afrekaskrá í lengri hlaupum frá upphafi til 1. júní 2004 er að koma út næstu daga. Tekið hefur saman Sigurður P. Sigmundsson. Þetta er mjög ítarleg skrá og miklu viðameiri en afrekaskráin sem kom út árið 2001. Nú eru 70
Lesa meiraÍslandsmeistarar í Maraþoni
Mývatnsmaraþon, sem haldið er helgina 18.-19. júní var Íslandsmeistaramót í maraþoni. Úrslit hafa verið birt á úrslitasíðum hlaup.is.Íslandsmeistarar í maraþoni karla og kvenna eru Þorlákur Jónsson á tímanum 2:46:50 og E
Lesa meiraMinningarhlaup v. Guðmundar Karls Gíslasonar í dag 14. júní
Í dag mánudaginn, 14. júní kl 18.00, munu félagar Guðmundar Karls safnast saman við Gljúfrastein í Mosfellsdal. Þaðan verður farið á nokkrum bílum að slysstað við veginn að Skálafelli. Þar verður þögul stund en að því lo
Lesa meiraÍ minningu Guðmundar Karls Gíslasonar
Í tilefni andláts Guðmundar Karls Gíslasonar eru nokkrir hlaupafélagar hans að safna saman myndum og staðreyndum viðkomandi hlaupaferil Guðmundar til birtingar á veraldarvefnum. Afraksturinn er að finna hér.Hlaupasíðan v
Lesa meira